Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1957, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.04.1957, Blaðsíða 25
ÓLÖF SIGURÐARDÓTTIR Á HLÖÐUM 97 1- Ekki skyldi ráðizt á garðinn, þar sem hann var lægstur, til . Hita úrlausnar á vandamálunum. í barnshuganum hefur iskupinn vafalaust verið sá maðurinn, sem næst gekk Guði sjálfum. En það var löngum ríkt í huga Ólafar að leita á rattann og láta sér einungis nægja þau svörin við spurning- Un\ sínum, sem fyllst urðu fengin. ^ Reykjavíkurárunum kynntist hún ýmsum af boðberum yaunsæisstefnunnar í hópi liinna ungu menntamanna. Og jafnlítt hlynntir kirkju og trúarbrögðum og fylgjendur þeirrar stefnu voru þá, getur vart hjá því farið, að Ólöf hafi °rðið fyrir nokkrum áhrifum í þá átt. Á þeim árum verða efasemdir hennar ríkastar, og þá yrkir hún: Vissan er töpuð, í vafa ég geng, vonin min hrærir við raddlausum streng. Líttu á ininn efa og logandi þrá, lof mér í trúnni, þig alvaldur, sjá. Hvort sem það hefur verið af kynnum við raunsæisstefn- Una e^a ekki, er það víst, að lítt viðurkenndi hún liinar hefð- undnu kenningar kirkjunnar, og voru margar þeirra henni Pyrntr í augum, svo sem útskúfunarkenningin og trúin á °kstaf biblíunnar. Af þessum sökum töldu margir, sem lítt Pekktu til, Ólöfu trúlausa eða jafnvel hálfheiðna. Sannleik- Ur málanna var sá, að fátítt mun, að menn séu gæddir meiri jaúarhita og einlægari trúarþörf en hún var. En trúarþörf ennar og rökvís hugsun fengu jafnlitla fullnægju í kenni- setningum hinnar gömlu guðfræði og kulda og guðsafneit- Uu raunsæisstefnunnar. Hg alltaf var spurningin: er nokkuð hinum megin? Lengi 'ef þorði hún varla að vona, að svo væri, enda þótt hún þráði Pað fremur öllu öðru. Árið 1902 yrkir hún í erfiljóði: Kannske þér renni upp kærleiks sól og kannske þú ennþá lifir. En 15 árum seinna kveður við annan tón, einnig í erfiljóði: Þar biða okkar bak við höf hin björtu sólarlönd. Við skulum hætta að hugsa um gröf en horfa á lífsins strönd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.