Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1957, Blaðsíða 83

Eimreiðin - 01.04.1957, Blaðsíða 83
Jndriði G. Þorsteinsson: ÞEIR, SEM GUÐIRNIR ELSKA. Stuttar sögur. Iðunn 1957. Fyrsta bók Indriða G. Þorsteins- sonar benti til þess, að hann ætti hl ærna hugkvæmni, allríkt ímynd- unarafl, ófyrirleitna dirfsku og ótamda stílgáfu. Önnur bók hans. S]ötiu og niu af stöðinni, sýndi, að honum hafði tekizt fyrir tilstyrk úhrifa frá erlendum meisturum - °S þá einkum hinum sérkennilega hstamanni eftirstríðsáranna fyrri, Frnest Hemingway, að færa þessa hæfileika sína til slíks samræmis, a® útkoman varð samþjöppuð og stílhæfð lífsmynd, sem er næsta táknræn með tilliti til mótunar og hfsaðstöðu frumstæðrar, en þó ta-'knimettaðrar kynslóðar hér á ís- landi. Hin nýja bók þessa höfundar %tur tíu „stuttar sögur“. Eins og skáldsagan Sjötíu og niu af stöð- lnni sýnir hún, að Indriði vill >nna frásagnarstíl og söguform, sem túlki óbeint, en þó á eftir- tuinnilegan liátt viðhorf hans kyn- slóðar, jafnvægisleysi hennar, hug- sjónaörbirgð, einmanaleik og óró, " aht þetta, sem liún leitast við a® heyfa _ Qg dylja fyrir sjálfri súr og öðrum með óhrjálegu orð- æri. hreystilegum svip og fálm- enndu yfirlæti í háttum. En þó að skáldið nálgist stundum þenn- an tilgang sinn í sumum þeim myndum og samtölum, sem við kynnumst í þessum sögum, tekst honum yfirleitt ekki að ná honum. Hið ytra speglar sjaldnast sáran og minnisstæðan innri veruleika. Því verður sú raunin að þessu sinni, að það, sem skáldið hefur lært af erlendum höfundum á vettvangi formsins, verður ónotalega áber- andi. Við lestur þessarar bókar er hægt að segja með fullum rétti, að stílblærinn og gerð sagnanna minni um of á Hemingway — stundum líka á Faulkner. Þarna eru til dæmis löng samtöl án allra leið- beininga um, hver segir hvað, og loks veit lesandinn ekki sitt rjúk- andi ráð nema bókstaflega taka sig til og lesa upp á ný og merkja við tilsvörin. Slíkur háttur Faulkners er ekki vandhermdur frekar en raunar kæruleysislegur óhrjáleiki Hemingways, en hins vegar er vandgert að ná hinum dulmögn- uðu og oft djúptáknrænu áhrifum Faulkners, þar sem honum tekst bezt, og láta skína í þá kviku hins innra veruleika, sem við greinum hjá Hemingway. En hvað sem þessu líður, leynir sér ekki hagleikur Indriða á mál og stíl og djarfur vilji til orðfárr- ar og táknþrunginnar túlkunar, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.