Eimreiðin - 01.04.1957, Blaðsíða 31
Sjúklingur
ríkisms
eftir Þórleif Bjarnason.
Hann heyrði skerandi ýlfur skipsflautunnar, en lét sig það
engu skipta. Hann var kominn í útjaðar bæjarins, þar sem
garrtlir fiskibátar höfðu verið leiddir til hinztu hvíldar. Hann
'unni ágætlega við sig í bátum á landi eða við land, enda
atði hann löngum áður fyrr verið á sjónum, meðan hann
sinnti því að vinna fyrir sér. Bátarnir stóðu þarna á kamb-
lnym stoltir og þrjózkir í reisn sinni, þótt rúnir væru rá og
retða, öðru mastri eða jafnvel báðum. Og þarna var meira
að segja gamall kunningi og vinur, Haffrúin, einn af fyrstu
^óru bátunum, sem komu til kaupstaðarins. Á því skipi, hann
'allaði hana ekki bát, hafði hann staðið við línu í alls konar
yeðrum, undir Jökli, suður í Garðssjó, út af Hornbjargi, já,
1 óllum álum og á öllum grynningum umhverfis landið, þar
vænta mátti einhverrar veiði. Það var svo sem ekki mikill
J°mt yfir minningunum frá þeirri miklu fiskileit. En þama
mundi vera skjól og friður einverunnar, ef fært reyndist að
mrnast niður í lúkarann.
Hann snuddaði um stund kringum bátinn, en það virtist
m áhlaupaverk að komast upp í hann. Það hvein aftur og
nr í skipsflautunni. Togarinn var að fara, kallaði á skip-
'erja. sem enn voru ekki komnir um borð. Líklega voru þeir