Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1957, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.04.1957, Blaðsíða 63
FRÁ NORÐUR-ÍRLANDI 135 Ólafur fékk Þorgerðar Egilsdóttur Skallagrímssonar. Tengd- ust þar saman í Dölum vestur ættir vestmanna og austmanna, eða írskra manna og norskra, og var svo víða á Vesturlandi og víðar um land. írskir menn námu Akranes allt milli Aurriða- aF og Kalmansár, segir í Landnámu, og Ávangur, írskur að kyni, byggði fyrst í Botni. Fyrir því hef ég fjölyrt um þetta, — og gleymi því þó ekki, er segir í íslendingabók um hina kristnu menn, er norrænir Uienn fundu hér og kölluðu Papa —, að allt þetta og fleira, sem ótalið er, varpaði ljóma á írland í unglingshuganum, Ijóma, er eigi dvínaði með árunum. Síðar sannfærðist ég um það æ betur af ýmsu, er ég las, og af kynnum við írskt fólk, að engin þjóð væri okkur íslendingum líkari en írlendingar aÖ lyndiseinkunn, og vart mun líkara svipmót með nokkrum tveim þjóðum öðrum. Um þetta sannfærðist ég enn betur við aukin kynni í ferð minni. bjóðarstofninn íslenzki hefur verið rannsóknarefni liinna naerkustu manna, og skilst mér, að athuganir síðari tíma fræði- manna bendi til sterkari keltneskra áhrifa á þjóðarstofninn en fyrr var ætlað. Má vel vera, að hér á íslandi, sem er ey- land sem Irland, hafi verið hin beztu þróunarskilyrði fyrir það, sem ríkast var í írsku þjóðarsálinni til forna, — að það hafi mótað íslenzku þjóðarsálina eigi síður en hin norrænu ahrifin, og þykir mér líklegt, að á sviði þjóðsagna, þjóðkvæða °g ævintýra beggja þjóðanna megi margt rekja, er þessu megi Verða til skýringa. Af því, sem ég hef hér drepið á, að því viðbættu, að ég hef 11 m langt árabil verið mikill aðdáandi írskra þjóðvísna og songva og írskra söngvara, munu lesendur mínir vart furða á, að er mér bauðst hið ágætasta tækifæri til Norður- Wandsfarar, hikaði ég ekki við að taka því, en ef ég hefði haft meiri tíma til umráða, mundi ég að sjálfsögðu einnig hafa ferðazt um Suður-írland, en hvað bíður síns tíma. Gafst þó tækifæri til að komast allt suður til Dyflinnar, en þótt ^völin þar væri skömm, aðeins nokkrar stundir, verður hún mer einnig ógleymanleg. Eg á það írskum manni, hér búsettum, Brian Holt vara- raeðismanni, að þakka, að ég hafði miklu meiri not og ánægju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.