Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1957, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.04.1957, Blaðsíða 73
FRÁ NORÐUR-ÍRLANDI 145 Stormont. stjóri hennar. Ekið var um Antrim og Down greifadæmi. Hvarvetna á undirlendi var allt grösugt og gróðri vafið, en fjöllin voru mörg nakin, eins og fjöllin heima, en gróður teYgði sig allhátt upp eftir hlíðum annarra. Sveitabýlin, stór °g smá, voru öll aðlaðandi, og víðast vel byggt og limgirð- lngar milli akra, nema upp til fjalla. Þar voru steingarðar, enda nóg af grjótinu. En hafizt hefur verið handa um að þckja hlíðarnar skógi, þar sem nokkur jarðvegur er, og all- Vlða getur að líta fögur belti ræktaðs skógar, en um þetta sér Skógrækt ríkisins. Mér fannst landið ákaflega fagurt, víðast vinalegt, en sums staðar hrikalegt og stórfenglegt, og kom það mér óvænt. Nefni eg þar til Þagnardal eða Dalinn þögla (Silent valley). í sum- nm byggðum voru lághæðir, sem voru ræktaðar alveg upp á k°]] __ Qg e£st ^ sumum voru íveruhús bændabýlanna, og hefur svo verið frá fornu fari. Hafa írar til forna reist bæi sína þar, sern sá vítt yfir, eins og landnámsmenn á íslandi. Ekið var skammt frá hinu fræga Neagh-vatni (Lough Neagh), sem er lnesta stöðuvatn Bretlandseyja og jafnvel allrar álfunnar, og Slðar um hina frægu smáborg Downpatrick, þar sem Patrekur e,gi. er kristnaði írland, var grafinn, að því er sagnir herma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.