Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1957, Side 19

Eimreiðin - 01.04.1957, Side 19
ÓLÖF SIGURÐARDÓTTIR Á HLÖÐUM 91 §at ekki lifað án þess að unna einhverju og það lieitt. Hálf- veigja var ekki til í tilfinningalífi hennar. Og einkum var Pað alla ævi sterkur þáttur í skaphöfn hennar að láta aðra ^jóta þess með sér, sem hún sjálf fékk notið, eða ef til vill óPu heldur, hún naut ekki hrifningar sinnar til fulls, nema un gæti miðlað öðrum af henni. Mér er minnisstætt, þegar Un oft kom inn í bæ heima á Hlöðum til þess eins að segja ukkur hinum frá einhverju, sem hún hafði lesið og gripið atði hug hennar, eða einhverju, sem henni hafði þótt j’Pernmtilegt eða skoplegt í fábreytni hins daglega lífs. Engum ,e _ ®g kynnzt, sem eins hreifst með barnslegum fögnuði og öf, ef hún heyrði eða las eitthvað, sem henni var fengur í. að eru furðulitlar skáldaýkjur í vísunni, sem hún orti til Stephans G.: A jólum einum átti ég þig um alla nótt og daginn, og eftir það þú eltir mig um endilangan bæinn. Ég brenndi graut, svo brá hann lit, og bunu hellti í eldinn, sem húsfrú missti ég hálft mitt vit, en hlakkaöi til á kveldin. ilefnið var þetta, að hún fékk „Andvökur" til lestrar um J tn, og ljóð Stephans fylltu svo hug hennar frá morgni til n ds, að hún fékk naumast um annað hugsað, en svo fast ,e t.hún við venjur hins daglega lífs, að ekki tók hún til við lna fyrr en lokið var skyldustarfi daganna. j, . hert skáld hygg ég þó hún hafi metið meir en Þorstein . lnosson, og kom þar einnig til persónulegt vinfengi þeirra, euis 0g fyrr var getið. En til Ólafar er ort kvæði Þorsteins ru> von og ást“. Löngu síðar orti Ólöf um Þorstein: Enn sé ég hans gang eins og sá ég hann forðum, svipinn og vangann og munninn með orðum, hans glöggskyggnu sálina í auganu og eldinn, það allt saman mála eg og skoða á kveldin. þótte^n,^r^m ^hoiste^nsson P^PÖi hún mjög í hávegum, en tt: hnn dáði síra Matthías og þeim væri vel til vina, mun

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.