Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Qupperneq 93

Eimreiðin - 01.05.1962, Qupperneq 93
EIMREIÐIN 181 ^'Usprófi gekk Hannes í prestaskólann, hugur hans stæði til náms við 'askólann í Kaupmannahöfn, en til Pess voru efnin ekki næg. Það átti þó c‘kki fyrir Hannesi að liggja að gerast Pfestur, því að eftir að liann hafði sótt Utn kall tvívegis án árangurs, m. a. 'eSua andstöðu Magnúsar landshöfð- lnSja, hét hann því, að hann skyldi ulclrei framar hugsa um prestsembætti það efndi liann. Upp úr þessu tók ar*u að gefa sig við blaðamennsku, esti kaup á Þjóðólfi, þótt efnin væru , kastaði sér út í stjórnmálabar- attuna og var kosinn á þing í Árnes- sýs*u árið 1901 og sat á þingi eftir það ^ ársins 1911, en þá féll hann í kjör- *uii sínu og dró sig þá út úr stjórn- rtt‘ilunum fyrir fullt og allt. 1‘jóðólfur varð í höndum Hannesar e,tt vinsælasta blað landsins, og átti í raUn og veru engan annan keppinaut 6tt ísafold undir stjórn Björns Jónsson- síðar ráðherra. Hannes studdi einiastjórnarflokkinn lengst af, eða Paiigað til Uppkastið kom til sögunnar, eit þá snerist hann gegn sínum fyrri Saniherjum og barðist gegn því af hinu 'í’esta harðfylgi. Andstaða Hannesar og ;'hrif blaðs hans um land allt, munu ata átt einn ríkastan þátt í, að Upp- astið hlaut þau örlög, sem öllum eru *tuun. j. *ú, þegar svo langt er um liðið, 'Uust manni sem furðu mikið veður ati verið gert út af Uppkastinu, þar Scrn andstæðingar þess töldu að það 'Udi innlimun í danska ríkið. Er þó 'arla efi á, að það var stórt skref til sJálfstæðis frá því sem var áður en það kom fram. Það hefur verið mjög ? Utenn trú, að andstæðingar Uppkasts- ns hafi bjargað þjóðinni frá miklum °ða með hinni skeleggu baráttu sinni. ' alin hafa snúizt þannig, að uppkasts- aUdstæðingar þurftu naumast að færa r(Jk fyrir skoðunum sínum. En á þessu máli eru margar liliðar. Arið 1908 gat enginn vitað að heimsstyrjöldin myndi skella á og breyta mörgu. Marg- ir telja, að Islendingar liefðu hlotið fullveldi 1918 jafnt fyrir því, þótt Uppkastið hefði verið samþykkt. Eins og kunnugt er, hömpuðu Bandamenn mjög sjálfsákvörðunarrétti smáþjóð- anna í styrjaldaráróðri sínum, en sá var galli á gjöf Njarðar, að þessi rétt- ur átti aðeins að gilda fyrir þær þjóðir, sem áður voru undirokaðar af Þýzka- landi og fylgiríkjum þess. írar fengu t. d. ekki sjálfstæði fyrr en síðar, eftir blóðuga innanlandsstyrjöld, og engin þjóðaratkvæðagreiðsla var látin fara fram í Elsass-Lothringen, þótt svo hefði auðvitað átt að vera samkvæmt kenningunni um sjálfsákvörðunarrétt- inn. Danir fengu sinn hluta af Slésvík eftir þjóðaratkvæðagreiðslu og þar af leiðandi gætu þeir ekki vegna um- heimsins neitað íslendingum um sama rétt, nema með því að gera sig brotlega gegn þeim liugsjónum, sem þeir nutu sjálfir góðs af við endur- heimt Suðurjótlands. Kenning þessi er góð og gild svo langt sem hún nær, þó að raunar sé hæpið að leggja allt of mikið upp úr siðferðilegum viðhorf- um í viðskiptum ríkja. En í þessu sam- bandi mætti setja fram þá spurningu, hvort réttarbætur þær, sem fólust í Uppkastinu, hefðu ekki nægt til þess að umheimurinn hefði talið að íslend- ingar hefðu þegar fengið það, sem þeim bar með réttu, og af því hefði aftur leitt, að árið 1918 hefði ekki orð- ið það merkisár, sem það varð í sögu landsins. Þessu er hér varpað fram, ekki sem staðhæfing, heldur til um- hugsunar, einkum þar sem ýmis at- vik frá síðustu árum og áratugum hafa staðfest þann grun margra, að stór- þjóðirnar séu oft furðu lítilþægar, þeg- ar um réttindi smáþjóða er að ræða, þótt hugsjónafánanum sé haldið hátt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.