Eimreiðin - 01.01.1964, Síða 15
EIMREIÐIN
3
Greinin „írskir skólar í fornöld“,
eliir Vestur-íslendinginn Hjálm F.
Danielsson, birtist í tímaritinu The
Icelandic-Canadian á síðastliðnu
ari. Hefur Eimreiðin fengið góð-
bislegt leyfi höfundarins til að birta
Rfeinina í íslenzkri þýðingu, en þar
er Ijallað um efni, sem mjög varð-
ar siigu íslands. Þó að greinin beri
það með sér að hún sé rituð fyrst
°R fremst fyrir ameríska lesendur
?R sumt í henni sé vel kunnugt
blendingum áður, þá er þar marg-
Vislegur fróðleikur, sem alnrenn-
lllRÍ
er ekki kunnur, í sambandi
Vl® bina fornu menningu íra. Á
l,ndanförnum árum hefur írland
nokkuð komizt á dagskrá hér á
!andi, -
ið
og í vetur höfum við feng-
1 nokkur kynni af írskri leiklist í
nöfuðb
Hjálmur F. Danielsson.
rorginni, en þó má segja, að
|*ð höfum verið furðu tómlátir um hagi þessarar grannþjóðar og um
nta merku fornmenningu hennar og sögu. Ritstj.
btnn átti mestan lilut að kristnun írlands. írland og ísland eiga
Pað santeiginlegt, að bæði löndin voru kristnuð án blóðsúthellinga.
Skólar og menningarleg þróun fylgdu í kjölfar kristninnar á ír-
■indi líkt og í öðrum löndum heims. Berardis segir í bók sinni,
atxa og írland: „í fornöld lifðu þrjár miklar þjóðir á Vesturlönd-
Um; Grikkir, Keltar og Rómverjar, og voru menningar- og stjórnar-
rsahrif tveggja hinna fyrrtöldu sýnu djúptækari en Rómverja.
I ‘ei leiddu mannkynið á „vegi lífsins“, eins og segir í kínverskum
ennspekiritum. Vér eigum þeim að jrakka skipulag þjóðfélaganna
°R þróun lærdómsins. Frá upphafi skiptu þær ósjálfrátt löndum með
jCr 1 <íhrifasvæði. Grísk menningaráhrif náðu yfir Suðaustur-Evrópu,
iflu-Asíu og strendur Miðjarðarhafs, en keltnesku áhrifin náðu
' n. Mið- og Vestur-Evrópu."
j ^st á lærdómi hefur löngum einkennt írska kynþáttinn. Hvað
andi miðaldanna viðvíkur, segir svo í Encyclopaedia: „Kærleik-
1 td fornbókmennta í Ijóðum og lausu máli var almennari á ír-