Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Page 21

Eimreiðin - 01.01.1964, Page 21
EIMREIÐIN 9 um lengri tíma, var Dyflinn (Dubh-Linn, svarta tjörnin), sem reis upp við vað eitt á Liffey. Hún var stofnuð 841 af sonum Norð- Rtannakonungs nokkurs. Þeir misstu hana og unnu aftur, og að lokum varð hún höfuðborg í ríki, senr yfir réðu konungarnir ívar °g Olafur. Ólafur konungur hinn lrvíti réð yfir því frá 853 til 871. Onnur ríki komu á eftir: Limeric 860; Wexford, Cork, Carling- I°íd, Wicklow og Waterford, sem var formlega stofnað ríki 914. Ekki leið á löngu, unz lrinir tveir kynflokkar tengdust hjóna- þöndum og blönduðu blóði saman. Fyrir því flýttu innbyrðis skærur rra, sem voru algengar. Og til öryggis tryggðu þeir sér aðstoð Norð- manna, sem voru frægir fyrir hreysti í orustum. Þannig voru sam- bmis norsk-írskir bandamenn annars veaar or írsk-norskir á hinn u°ginn. Hinar nýstofnuðu borgir á írlandi höfðu eigi síður verzlunar- Sarnband við England en við meginlandið, og Norðmenn réðu orlögum írlands, enda þótt þeir réðu ekki yfir innsveitum þess. Uin sömu mundir flæddu Norðmenn yfir Vestureyjar: Hjaltland, Orkneyjar, Suðureyjar og Mön, en þær höfðu þá verið hernumdar al Irum og Skoturn. Kynkvíslirnar blönduðust fljótt. Árin 856 og 857 gerðu Norðmenn og írar bandalög með sér í ýmsum byggðar- logum írlands: í Meath, Ulster og Munster. Þar var kynslóðin, Seiu kom eftir hernánt Norðmanna á eyjunum. Sumir töluðu bjag- a®a úsku, aðrir bjagaða norsku. I Skotlandi brutu Norðmenn undir sig allt Dalriatic-hérað í Argyle, einnig Cunningham, Ayreshire, Galloway og Norður-Sol- 'vayfjörð. Þorsteinn rauði, sonur Ólafs hvíta, konungs í Dyflinni, °g Sigurður jarl í Orkneyjum lögðu undir sig Katanes, Sutherland, E-oss og Moray. En Þorsteinn var brátt veginn í orustu, og lands- !llenn unnu aftur allt þetta svæði, að undanskildu Katanesi og ^utherland. Þessi tvö héruð voru síðan nátengd Orkneyjum í langan Úma. Eyrir 880 réðu ýmsir yfir Vestureyjum tíma og tíma, en þá náði norskur jarl varanlegum yfirráðum yfir þeim. Norðmenn blönd- uðust Keltum hindrunarlaust í Vesturvegi. G. Turville-Petre segir ’ 'rók sinni Origin of Icelandic Literature: „Landnemar íslands °mu ekki allir frá Noregi. Talsverður hluti kom úr norsku ný- endunum í Bretlandseyjum, einkum frá írlandi og Suðureyjum. r etta fólk var afsprengi Norðmanna, sem höfðu yfirgefið heimili Sln einum eða tveimur mannsöldrum áður til jress að búa í kelt-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.