Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Side 27

Eimreiðin - 01.01.1964, Side 27
EIMREIÐIN 15 Hjnlli Þórarinsson •yfirlœknir. í þeirri athyglisverðu grein, sem hér birtist, ræðir Hjalti Þórarins- son yfirlæknir um einkenni lungna- krabba á ýmsum stigum sjúkdóms- ins og það helzta, sem hægt er að gera til hjálpar því fólki, sem fyrir sjúkdóminum verður. — Þótt mikið hafi að undanförnu verið rætt og ritað um skaðsemi reykinga í sam- bandi við krabbamein í lungum, hefur almenningur litla fræðslu fengið um J:>að, sem kannski mestu máli skiptir, — ])að er gang sjúk- dómalins og Jjróun hans, en slík fræðsla er mjög mikilvæg og getur stuðlað að Jíví að sjúklingar leiti læknis í tæka tíð, svo að sjúkdómur- inn verði greindur á byrjunarstigi, en þá eru meiri líkur á varanlegri lækningu. — Ritstj. — ari í stórum iðnaðarborgum, þar sem loft er mengað, en annars staðar. Þá hafa og veirur verið nefndar sem hugsanleg orsök sjúk- dómsins. Argentínski læknirinn Roffo, sem er heimsfrægur fyrir krabba- ^aeinsrannsóknir, sýndi fyrstur manna fram á, að í vindlingum er efni, sem getur framkallað krabbamein, ef því er dælt í tilrauna- dýr. Þetta er að vísu ekki alveg hliðstætt reykingum, en þeir, sem reykja ofan í sig sem kallað er, fá þó ekki aðeins heitan reykinn á slímhúðina í lungnapípunum, lieldur einnig mikið af sótkornum. I reyknum og sótinu eru fjölmörg efni, sem hvert um sig eða sam- yerkandi gætu valdið eða flýtt fyrir myndun og vexti krabbameins. ATest hefur verið rætt um efnin benzpyrene og polonium. Talið er. að ekki sé veruleg hætta á krabbameini, fyrr en viðkomandi hefur reykt í 10—15 ár a. m. k. íslendingar urðu heldur seinni til en ýmsar aðrar þjóðir að auka við sig reykingar, en nú orðið reykja Jreir mjög mikið. Á tímabil- »u 1910—1949 rúmlega hundraðfaldaðist vindlinganeyzla hér á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.