Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Síða 28

Eimreiðin - 01.01.1964, Síða 28
16 EIMREIÐIN landi. (1910 voru flutt inn 1285 kg. a£ vindlingum, en 1949 129100 kg. og neyzla hvers íbúa var 1913 0.03 ensk pund, en 1947 1.30 ensk pund) og síðustu árin hafa reykingar aukizt jafnt og þétt. í dagblöðunum höfum við lesið þær hörmulegu staðrevndir, að 30—50% nemenda í sumum barna- og unglingaskólum höfuðhorg- arinnar reyki. Það er góðra gjalda vert, að heilbrigðisyfirvöldin fræði skóla- nemendur um skaðsemi reykinga og láti einskis ófreistað að fá þa til að leggja þær niður. Auðveldast er að ná til þeirra í skólunum, en þar hafa þó efalaust fæstir þeirra lært þennan ósið. Ætli það se ekki einhver brestur í uppeldinu hjá okkur. Börn og unglingar hafa oft og tíðum mikil fjárráð og vantar verkefni við sitt hæfi- Þau leiðast þá út í þessa vitleysu af rælni, kjánaskap og agaleysi- E. t. v. er erfitt fyrir þá foreldra, sem reykja mikið, að banna börn- unum að gera slíkt liið sama. Foreldrarnir hafa þó þá afsökun, að þegar þeir hófu reykingar, var ekki vitað, hversu skaðsemi tób- aksneyzlu getur verið mikil. Ég er ekki með þessum orðum að gerast uppalandi eða vand- lætari. Ætlun mín er að gera að nokkru skil þeim þætti þessa vanda- máls, sem mér finnst hafa orðið verulega útundan í umræðum °8 skrifum, en það er: Hver eru einkenni sjúkdómsins og hvað er unnt að gera fyrir þá sjúklinga sem fá krabbamein i lungu? Þeir eru alltof margir, sem álíta, að þessi sjúkdómur sé ávallt ólæknandi og því sé tilgangslaust að leita læknis, ef þeir fá einkenni, sem benda til sjúkdómsins. Þetta er regin villa. Ef sjúklingarnir finnast, þegal sjúkdómurinn er á byrjunarstigi eða hefur ekki vaxið lengi, Pa eru batahorfurnar góðar. Þegar við tölum um æxli eða mein, er átt við sjúklega samsöfnun frumna af einni eða fleiri tegundum. Frumur þessar skipta set og þeim fjölgar ört, og þær lúta ekki lengur lögmálum líkariians. Æxlisfrumurnar eru líkar frumum þess líffæris, sem æxlið vex i, en eru þó frábrugðnar nokkuð, bæði misstórar og óreglulegar þegar um illkynja æxli er að ræða. lllkynja æxli vaxa mun hraðar en þal1 sem góðkynja eru, en aðalmunurinn er þó, að þau virða ekki nein vefjaskil eða líffæratakmörk, heldur stækka jafnt og þétt, skjóta öngum út í umhverfið og vaxa inn í og í gegnum æðar, taugal> vöðva og jafnvel bein, og líkaminn hefur engin tök á því að halda þeim í skefjum eða hefta útbreiðslu þeirra til lengdar. Æxhs- frumur berast síðan frá upphaflega æxlinu með sogæðum í a®'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.