Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Side 29

Eimreiðin - 01.01.1964, Side 29
EIMREIÐIN 17 liggjandi eitla eða líffæri og með blóðinu geta þær borizt til fjar- lasgra líffæra og taka þá til að vaxa þar. Þetta kallast meinvörp eða útsæði æxlisins. Það gefur auga leið, að þegar æxli hefur myndað þannig útsæði í öðrum líffærum, er ekki unnt að uppræta sjúk- dóminn að fullu, jafnvel þó að kleift reynist að nema brott upp- haflega æxlið. Tala má um 4 stig við myndun og vöxt lungnakrabbans. byrjunar- eða frumstigið er frá því fyrsta sjúka fruman myndast °g þar til frumuhópurinn hefur náð nokkurri stærð, en er þó C11|iþá það sntár, að ókleift er að greina sjúkdóminn með þeim rannsóknum, sem við ráðum yfir enn. Einkenni eru engin. Næst kemur hið þögla stig. Æxlið hefur náð þeirri stærð, að unnt er að greina það með röntgenmyndum, eða öðrum rannsóknum, en það er ekki farið að valda neinum einkennum. Á þessu stigi væri °ftast unnt að lækna sjúklingana. Á þriðja stiginu er sjúkdómur- tun farinn að valda einkennum, en greining hans getur samt verið erfið. Ennþá eru talsverðir möguleikar á varanlegri lækningu. Á fjórða eða lokastiginu hefur æxlið vaxið út fyrir lunga, eða meinvörp eru kornin í önnur líffæri. Þá er oftast auðvelt að greina sjukdóminn, en hann er ólæknanlegur. Að vísu er það svo, að ein- staka sinnum er krabbamein í lunga þó komið á lokastig, þegar fyrstu einkenni koma fram, og lækning er vonlaus. Æskilegast væri því við krabbamein í lungum, sem og við ill- kynja æxli yfirleitt, að unnt væri að framkvæma hóprannsóknir á vissum aldursflokkum, t. d. 1—2svar á ári, því að ennþá þekkjast ekki neinar blóðrannsóknir eða húðpróf, sem geri okkur kleift greina sjúkdóminn, og það verða því fyrst og fremst einkennin, sem sjúklingarnir fá, sem vekja hjá okkur grun, að um krabbamein geti verið að ræða. Áuk þessara æxla, sem eiga upptök sín í lungunum, er algengt að meinvörp komi í lungu frá illkynja æxlum annars staðar í hkamanum, og er það skiljanlegt, þegar haft er i huga, að allt hláæðablóðið, sem streymir til hjartans, fer í gegnum lungun til taka í sig súrefni. Krabbamein í lungum vaxa frá þekjufrumum slímhúðarinnar 1 hingnapípunum. Við munum hvernig barkinn greinist í hægri °g vinstri barkakvísl eða aðallungnapípur, en þær greinast svo í srnærri og smærri kvíslar eða berkjur, sem enda loks í lungna- blöðrunum, þar sem loftskiptin fara fram; blóðið fær í sig súrefni, 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.