Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Síða 32

Eimreiðin - 01.01.1964, Síða 32
20 EIMREIÐIN kemur, að aðaleinkenni sjúklings eru frá slíkum meinvörpum, og er þá oft ranglega álitið, að eingöngu sé um að ræða sjúkdóm í þVI líffæri eða þeim líffærum, þar sem meinvörpin eru komin. Nefna má sem dæmi, að sjúklingur með meinvörp í heila frá lungnakrabba, getur haft siimu einkenni og koma fram við æxli, sem eiga upptök sín í heilanum, og er hætt við, að læknum sjáist þá yfir upphaflega æxlið í lunganu. Mikill slappleiki, þreyta, lystarleysi, blóðleysi og megrun táknai oftast, að æxlið er orðið stórt, hefur breið/t út og því minni von um lækningu. Æxli, sem á upptök sín efst í lunga, veldur oft sárum verk fram í handlegg, kulda og dofatilfinningu og jafnvel lömunum vegna þess, að Jrað Jrrýstir á eða vex inn í æðarnar og taugarnar, sem liggj3 út í handlegginn. Ég lief nú í stórum dráttum lýst helztu einkennum sjúkdómsins, en ekkert Jreirra er sérkennandi fyrir krabbamein, heldur geta átt sér stað við ýmsa aðra sjúkdóma í lungum. Jafnframt hef ég vakið athygli á því, að lengi geta sjúklingai verið alveg einkennalausir. Hversu langur tírni líður frá því æxh er sjáanlegt á röntgenmynd og þar til sjúklingarnir fá einkenni, er sjálfsagt mjög breytilegt, frá nokkrum mánuðum og upp í nokkut ár. Það skiptir miklu máli, að sjúkdómurinn sé greindur fljott. Því fyrr sem sjúklingar komast í hendur skurðlækna, Jreim mun meiri von er um algjöran bata. í flestum löndum bera skýrslur með sér, að einkenni hafa verið fyrir hendi 7—8 mánuði að meðaltali, þegar sjúklingar eru vistaðn á handlæknisdeildum. Oftast stafar Jretta af kæruleysi sjúklinganna sjálfra og fákunnáttu, en einnig getur Jró þessi háskalega töf stafað af andvaraleysi og vanþekkingu Jreirra lækna, sem sjúklingarnn leita upphaflega til. Hér er ekki sneitt að íslenzkum læknum sérstaklega, ástandið ' þessum efnum mun ekki vera verra hér en annars staðar. Með þVI að fræða almenning og lækna um einkenni og gang Jressa gel8' vænlega sjúkdóms, ætti að vera kleift að stytta verulega eða afm<1 með öllu þennan biðtíma. Með bættum og nýjum rannsóknarað' ferðum og hóprannsóknum ætti að vera unnt að finna fjölda sjúkj' inga, sem eru einkennalausir og með sjúkdóminn á byrjunarstigi- Við greiningu sjúkdómsins er röntgenmyndataka bezta hjálp111-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.