Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Side 34

Eimreiðin - 01.01.1964, Side 34
22 EIMREIÐIN brott aðeins hluta af lunganu, þeirra öndunarþol er oft mikið skert. Þetta eru vissulega miklar og vandasamar aðgerðir, en þó er skurðdauði orðinn mjög lágur, ef aðgerðin er framkvæmd af æfðum skurðlækni og svæfingalækni og eftirmeðferð er eins og bezt verður á kosið. Það er sjaldnast unnt að nema allt æxlið brott, a. m. k. ekki svo að um varanlegan bata verði að ræða, ef það er vaxið inn í aðliggj' andi líffæri eða komin eru meinvörp út um líkamann. Skýrslur leiða í ljós, að í flestum löndum koma þessir sjúklingar svo seint til skurðlækna, að fjöldi þeirra er kominn með sjúkdóminn á það liátt stig, að aðgerð er vonlaus, og ekki tekst alltaf að nema meinið brott hjá þeim, sem teknir eru til aðgerðar. Af þeim sjúkdómum, sem oftast er villzt á við greininguna, tua nefna berklabólgur, sýkla- eða veirulungnabólgu, ígerð í lunga, útvíkkanir á lungnapípum og ýmsa sveppasjúkdóma. Þeir geta allir gefið nákvæmlega sömu einkenni og lungnakrabbi. Til þess að forðast misskilning, er sjálfsagt að geta þess, að nauð- synlegt getur reynzt að nema brott annað lungað við ýmsa sjúkdóma aðra en krabbamein. Það er hægt að lifa ágætu lífi og stunda flesta vinnu, þó að annað lungað sé tekið. Vísindamenn um allan heim hafa árum saman leitað að lyfi, seI11 gæti eytt krabbameini, án þess að skaða heilbrigða vefi líkamans. Ennþá hefur þetta ekki tekizt, hvað lungnakrabba snertir. Röntgen- geislar lækna ekki þennan sjúkdóm, en geta e. t. v. dregið ui vaxtarhraðanum og orðið nokkur fróun, ef um mikla verki er að ræða og ákveðin lyf liafa verið notuð í sama skyni. í stuttu máli: Lungnakrabbi er ægilegur sjúkdómur, sem stöðugt færist í vöxt. Það þykir nú sannað, að reykingar valdi ákveðnum tegundum sjúkdómsins. Við höfum nú þegar rannsóknaraðferðn', sem gera kleift að greina sjúkdóminn í langflestum tilfellum. Ennþa er ástandið þó þannig, að sjúklingar koma allt of seint til skurð- lækna, en auðvelt ætti að vera að ráða bót á því, ef sjúklingar leita læknis strax og einkenni koma fram og læknar láta ekki sitt eftu liggja. Með fjöldarannsóknum væri kleift að finna lungnakrabba á byrjunarstigi hjá þeim sem eru einkennalausir, og ef aðgerðu eru framkvæmdar tafarlaust, er vonin um varanlegan bata marg' falt meiri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.