Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Síða 47

Eimreiðin - 01.01.1964, Síða 47
EIMREIÐIN 35 druidisku launhelgarnar. Nýliðar eða ungbræður báru röndótta hufla með bláum, grænum og hvítum lit, en það voru þrír helgi- ^rtir Drúída-reglunnar. hriðju regludeildarmenn voru svo kallaðir Drúídar. Höfuðverk- efni þeirra var að sjá um trúarlegar þarfir fólksins. Til þess að na þeirri tignarstöðu urðu menn að hafa verið Bardar áður. Drú- 'darnir voru alltaf hvítklæddir, og var það táknrænt fyrir hrein- leika þeirra og jafnframt var sá litur notaður til þess að tákna sólina. I il þess að ná hinni háleitu stöðu Erki-Drúída, sem var andlegur höfðingi reglunnar, þurfti prestur að hafa tekið hin sex stig Drúída- reglunnar. Talið er, að reglubróðir hafi verið kosinn til þessarar úgnarstöðu úr hópi lærðustu manna úr æðri deildum Drúída- reglunnar, sökum dyggða sinna og hreinleika. Hinn mikli franski didfræðingur og fræðimaður um leynireglur, f'-liphas Levi, segir, að Drúídar hafi verið strangir bindindismenn, higt stund á náttúruvísindin, gætt leyndardóma sinna af kostgæfni, °g ekki hleypt nýjum bræðrum í regluna fyrr en eftir langan bið- úma og nána athugun. Margir reglu-prestar bjuggu í byggingum, Sem líktust klaustrum nútímans. Þeir lifðu í skipulögðum hópum, etns og meinlætamenn Austurlanda. Þótt einkvæni hafi ekki verið higboðið, kvæntust fáir. Margir Drúídar sneru alveg baki við heim- lnum og lifðu í einveru í hellum, hrjúfum steinhýsum eða smá- hofum langt inni í skógum. Þar lögðu þeir stund á bænahald og hugleiðingu og birtust einungis til jiess að gegna trúarlegum skyldu- störfum sínum. I bókinni „Tiu merk trúarbrögð“ eftir James Freeman Clarke er því, sem Drúídar trúðu, lýst með þessum hætti: „Drúídar trúðu a þrjá heima og flutning frá einum til annars: Heim ofar jressum heimi, þar sem hamingjan ríkti; helheima fyrir neðan og svo nú- yerandi ástand. Flutningur milli heimanna þjónaði jreim tilgangi umbuna eða refsa og jafnframt hreinsa sálina. Þeir héldu því ham, að í þessum heimi væri slíkt jafnvægi milli góðs og ills, að uiaðurinn hefði fyllsta frjálsræði til þess að velja eða hafna, hvoru t'm sig.“ Eins og tíðkaðist í næstum öllum launhelgum, skiptust kenning- ar Drúída í tvo aðgreinda flokka. Einfaldari kenningin, sem fólst 1 siðferðilegum boðorðum, var boðuð öllum almenningi, en liin ^Ýpri, leynda kenning var einungis opinberuð innvígðum prestum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.