Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Síða 50

Eimreiðin - 01.01.1964, Síða 50
Fyrir handan furðugættir II Sigurður Helgason rithöfundur tók saman og bjó til prentunar. Afbrot, dómur og refsing. (Frá manntalsþingi á Skorrastað i Norðfirði 29. aþril 1121■) Auglýst, að Guðmundur Rögnvaldsson, eigingiftur maður, og horlaug Arngrímsdóttir, ógift kona, hafi barn átt á þessum vetri, hans annað, en hennar fyrsta hórdómsbrot. Guðmundur — með aðstoð sveitarmanna — kvittaði hér á þing' inu við sýslumanninn beggja þeirra hórdómssekt til 18 rnarka (2'1 ríkisdalir)1). Að þessu gjörðu hóf sýslumaðurinn að tala við Guð- mund Rögnvaldsson um það líkamlegt straff, sem honum byrjaði að líða fyrir þetta brot sitt að auki áður betalaðrar hórdómssektar, og tilbauð Guðmundur sig strax ljúflega og tregðulaust að úttaka það straff, sem hann ætti að líða fyrir þetta sitt brot eftir vægðar- sömu áliti valdsmannsins og aðra (svo) góðra manna, hvar fyrir vel- nefndur sýslumaðurinn, Jens Pétursson Wium, oss alla áður skrif- aða þingmenn2) í dóm með sér kvaddi til að meta, hvaða refsingu Guðmundur ætti að hafa eftir Stóra dómi fyrir þetta sitt meðkennt 1) 24 ríkisdalir specie voru á þessum tíma mjög nærri 45 þús. kr. nú. 2) „------oss alla áður skrifaða þingmenn" — liér mun átt við þingvottana átta að tölu, sem frarn að þessu liöfðu verið dómendur bæði á manntalsþinguin og öðrum þingum og voru þeir þá jafnan kallaðir þingmenn, en aðrir voru ekki nefndir svo, þó að þeir væru viðstaddir á þingunum. Sýslumennirnir til- nefndu þingmennina (þingvottana eða — vitnin síðar) strax og þeir höfðu lýst þingin sett. — „Oss alla----“. Af þessu orðalagi má sjá, að einhver hinna átta þingmanna hefur upphaflega skrifað þetta, sem hér er tekið upp, enda saina sem víst, hver jiað hefur verið — efalaust Þorsteinn Sigurðsson sýslumaður 1 norðurhluta Múlasýslu, sent jafnframt var aðstoðarmaður Jens sýslumanns Wiums frá því að hann kom fyrst til sýslumannsstarfa (1718 til 1736).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.