Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Síða 51

Eimreiðin - 01.01.1964, Síða 51
EIMREIÐIN 39 °g augljóst hórdómsbrot, að hvörju athuguðu að er í drottins nafni sýslurnannsins og vor svolátandi dómur: ..Guðmundur Rögnvaldsson fyrir sitt annað hórdómsbrot á eftir Stóradóms innihaldi (sem af kónginum staðfest er) að missa húðina °g skal því líða 12 vandarhögg fyrir það. Ákveðið straff verði hon- Una til afturhvarfs og öðrum hans líkum til viðvörunar og siðbóta.“ Tildæmt straff var með hrísi á Guðmund lagt í allra þingmanna nærveru. Frá Móðuharðindunum. Eitt dœmi. af mörgum um ógnir þeirra. I kaflanum í prestsþjónustubók Sauðaneskirkjusóknar á Langa- Resi, þar sem gerð er grein fyrir þeim, sem dóu þar í sókninni árið 1784, eru fyrst og fremst nafngreindir 20 einstaklingar, sem létust lyrra hluta ársins, síðan segir orðrétt í áður nefndum bókarkafla á þessa leið: ..Hér að auki voru 48 manneskjur, sem dóu hér og þar í sókn- lnni frá nýári til nýárs ásarnt öllurn áður töldum — alls 68 manns. ~~ Þar af 39 karlar og 29 konur. — Þar af eru 37 grafnir hér í Sauða- neskirkjugarði — hinir aðrir hér og þar heygðir. — Al-lir úr hor °g hungri dauðir, utan 4, sem hægt andlát hlutu á þeirra sóttarsæng.“ (Sbr. áður nefnda kirkjub. fyrr nefnt ár.) Gstýrilát vinnukona. Brcf frá prestinum í Eiðakirkjusókn og hreppstjóranum i sömu sveit, til M. H. Tvede, sýslumanns í Suður-Múlasýslu. 21. águst, 1818. Sveitarómaginn Svanhildur Eiríksdóttir, 22 ára gömul, hefur næst undanfarin 14 ár verið uppalin á Eiðahrepps kostnað og hjá ýmsum búeridum á ári hverju niðursett, þar enginn hefur verið fáanlegur úl að halda hana nema um lítinn tíma í sinn, vegna þrjósku hennar, dugnaðarleysis og óknytta. Á næstliðnu vori fengum við því til leiðar komið við bóndann Jún Gunnlaugsson á Þrándarstöðum, að hann — fyrir bón okkar —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.