Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Qupperneq 60

Eimreiðin - 01.01.1964, Qupperneq 60
48 EIMREIÐIN víkingar voru [yrir nokkrum árum áhorfendur að, það að sjá kúa- hjarðir dagsdaglega í skrúðgöngu um ýmsar aðal umferðaræðar borg- arinnar. Merkileg sjón á sína vísu, en þarna fann ég hliðstæðu henn- ar í höfuðborg Spánar. Mér var og tjáð að fyrir tiltölu- lega fáum árum hafi geitfé verið jafn algeng húsdýr á götunum í Madrid eins og kettir í Reykjavík. Heilar hjarðir af geitum hafi ver- ið reknar kvölds og morguns eftir götum borgarinnar og út á hag- lendið fyrir utan hana. Að sjá geitur mjólkaðar á borgargötunum var áður algeng sjón, en bifreiða- öldin hefur nú rutt þessu jjjóðlega fyrirbæri úr vegi. Eðlilegra og sjálfsagðara er þaö hins vegar að sjá asna á götum livaða borgar sem er á Spáni. Hann er Spánverjum í dag miklu jjarf- ari jjjónn heldur en liesturinn okk- ur íslendingum. Lega Madrid er fögur. Hún er byggð á hæðum, ekki háum að vísu, en nógu háum samt til jjess að skapa tilbreytingu. Af jreim sér maður umhverfi borgarinnar, slétt- urnar í kringum hana og fjöllin sem rísa langt í Jjarska handan við Jjær. I fjöllunum eru snjóþiljur langt fram á sumar og maður verð- ur gripinn undarlegri tilfinningu og heimþrá til íslands á meðan svitinn streymir í lækjum niður kinn og maga, að horfa á snævi jjakin fjöllin Jrarna úti í fjarlægð- inni. Skelfing yrði maður feginn ;ið vera kominn Jjangað, þótt ekki væri nema andartaksstund. Skemmtilegast af öllti er að bregða sér upjj á eitthvert háhýsið uppi á einhverri hæð borgarinnar að kvöldlagi, þegar búið er að kveikja öll ljósin. Þá gefur að líta stórkostlega sjón. Við fórum íerða- félagarnir eina kvöldstund upp a jjak 24 hæða byggingar, drukkmn glas af spænskum vermouth og horfðum á ljóshafið, ysinn og Jp's' inn á götunum fyrir neðan okkur. Það getur stundum verið gaman að horfa niður á náungann, en sjald- an hef ég haft af Jrví Jjvílíkt yndi sem Jjessa kvöldstund. Þótt lega Madridborgar sé nota- leg og falleg, er Jrað samt fyrst og Irernst mannshöndin, sem hefm' gert liana að Jjví sem hún er — einni af fegurstu höfuðborguni Norðurálfu. Mér hefur a. m. k. ekki fundizt jafn mikið til neinna Jjeirra koma nema Rómar og Pan ísar. Madrid er Jjó ekki ein í hópi Jjeirra spönsku borga, sem bera einkenni hinnar frábæru bygging- arlistar Máranna. Hún er í ölluxn ytri einkennum sínum og bygging- arstíl nútímaborg. Óvíða er jafn mikið í stórborgum Evrópu uin breiðar götur sem í Madrid. Og jafnhliða Jjví að vera breiðar eru Jjær vel skipulagðar, með óvenju fögrum skrauthýsum og höllum og sums staðar rjóður, gosbrunnar og grasgrundir milli akbrautanna. A kvöldin er Jjetta eitt samfellt lj°s" haf og Jjað er Jjví líkast sem gos- brunnarnir úði gulli upp á dinnn- an næturhimininn. Það er líka svo að sjá sem Madr- idbúinn og gestir lians kunni vel
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.