Eimreiðin - 01.01.1964, Page 61
EIMREIÐIN
49
Frá Madrid, höfuðborg Spánar.
að meta þessar fögru götur og það
sem fyrir þá hefur verið gert í um-
lerðarmálum. Frá því eldsnemma
'*ð morgni og langt fram á nótt er
Untferðin um helztu göturnar gíf-
urleg, jafnt af ökutækjum sem
gangandi fólki. Þetta fannst mér
þeim mun undarlegra sent ég varð
Ultcilulega lítið var við bil’reiða-
Umferð úti á þjóðvegunum. Þar
v°ru það fyrst og frernst asnar og
múlasnar og fátt eitt af hestum,
sem settu svip á umferðina. Bif-
reiðar sá maður sárasjaldan. Ég var
uasstum farinn að halda, að Spánn
vsri álíka fátækur af því menning-
arfyrirbæri eins og Júgóslavía, þeg-
ar ég var þar á ierð fimm árurn
aðttr. En Jtegar komið er inn í
Madridborg verður bara allt ann-
að upp á teningnum. Þar er bif-
reiðum ekið í margföldum röðum
eftir stærstu umferðaræðunum og
aðeins í fáum höfuðborgum Vestur-
Evrópu hef ég séð umferðina jafn
mikla eða rneiri.
Einhvers staðar las ég Jtað í hag-
skýrslum, að um Jtað leyti, sem ég
var á Spáni, hafi 1 bifreið verið
til á hverja 250 íbúa (á íslandi 1
bifreið á hverja 7—8 íbúa á sama
tíma). Mér datt Jtví í hug, að Jtað
væri engu líkara en Spánverjar
stefndu meginskara bifreiða sinna
til Madridborgar, enda um fáar
borgir skemmtilegra að aka.
Madrid er mikil verzlunarborg,
en Jtó ekkert óvenjuleg í Jteim efn-
4