Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Page 61

Eimreiðin - 01.01.1964, Page 61
EIMREIÐIN 49 Frá Madrid, höfuðborg Spánar. að meta þessar fögru götur og það sem fyrir þá hefur verið gert í um- lerðarmálum. Frá því eldsnemma '*ð morgni og langt fram á nótt er Untferðin um helztu göturnar gíf- urleg, jafnt af ökutækjum sem gangandi fólki. Þetta fannst mér þeim mun undarlegra sent ég varð Ultcilulega lítið var við bil’reiða- Umferð úti á þjóðvegunum. Þar v°ru það fyrst og frernst asnar og múlasnar og fátt eitt af hestum, sem settu svip á umferðina. Bif- reiðar sá maður sárasjaldan. Ég var uasstum farinn að halda, að Spánn vsri álíka fátækur af því menning- arfyrirbæri eins og Júgóslavía, þeg- ar ég var þar á ierð fimm árurn aðttr. En Jtegar komið er inn í Madridborg verður bara allt ann- að upp á teningnum. Þar er bif- reiðum ekið í margföldum röðum eftir stærstu umferðaræðunum og aðeins í fáum höfuðborgum Vestur- Evrópu hef ég séð umferðina jafn mikla eða rneiri. Einhvers staðar las ég Jtað í hag- skýrslum, að um Jtað leyti, sem ég var á Spáni, hafi 1 bifreið verið til á hverja 250 íbúa (á íslandi 1 bifreið á hverja 7—8 íbúa á sama tíma). Mér datt Jtví í hug, að Jtað væri engu líkara en Spánverjar stefndu meginskara bifreiða sinna til Madridborgar, enda um fáar borgir skemmtilegra að aka. Madrid er mikil verzlunarborg, en Jtó ekkert óvenjuleg í Jteim efn- 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.