Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Qupperneq 62

Eimreiðin - 01.01.1964, Qupperneq 62
50 EIMREIÐIN um, að öðru leyti en því, að hvar sem komið er í verzlanir, er mikið líf og fjör í tuskunum og ekki ann- að að sjá en Spánverjar hafi hið mesta yndi af hvers konar prangi og prútti. Þessa gætti ekki hvað sízt í námunda við fjölsótta ferða- mannastaði, útsýnisstaði og hin stærri gistihús, þar sem heimaunn- ir minjagripir og þjóðleg handa- vinna var falboðin frá morgni jafnt utan dyra sem innan, gæðin lofuð, verðið talið ódýrara en ann- ars staðar, en þó ekki fjarstæða að slá af verðinu, ef viðskiptavinur- inn gerði sig líklegan til að ganga burt. Sá afsláttur var þó aðeins „hrein undantekning“ og myndi aldrei verða gefinn framar. En það mega Spánverjar eiga, að þeir eru háttprúðír í sölumennsku sinni og kurteisir svo af ber. í jjeim efnum eru þeir ólíkir frændum sínum ít- ölunum, sem eru úr hófi tillits- lausir og frekir í götu- og minja- gripasölu sinni. Verzlanir í Madrid,eins og reynd- ar í öðrum borgum á Spáni, eru fullar af vörum — yfirleitt ódýrum vörum. Um vörugæðin þori ég hins vegar ekkert að fullyrða, en á það má benda, að einn af am- erísku ferðafélögunum okkar hafði þær upplýsingar úr amerískri upp- lýsingabók, að hvergi í Evrópu kæmust menn að jafn góðum vöru- kaupum sem á Spáni. Um skemmtanalíf Madridborgar hef ég fátt að segja, því ég kynntist því lítið. Konr samt á tvo skemmti- staði, annan, sem er í efstu hæð 26 liæða háhýsis og er að öllu leyti með alþjóðlegu sniði. Hinn er næt- urskemmtistaður og heitir „rauða myllan“, en það er samheiti fyrir næturdansstaði í flestum stórborg- um álfunnar. Hvar sem rnaður kemur í „rauða myllu“ er von a einhverjum lystisemdum, gnægð kampavíns í kristallsglösum og tvi- ræðu bliki í konuaugum. En þa® er annað verra við þessar ágætu „rauðu myllur“, sem einnig er sam- eiginlegt með þeim öllum, og það er að — jryngjan tæmist. Rauða myllan í Madrid er engin undan- tekning í þessum efnum og má 1 Jtví efni benda á, að þar kostar ódýrasti snaps 60 peseta, en á veit- ingastað í næsta húsi kostar sams konar drykkur 7 peseta. Það Jmrfti heldur ekki að því að spyrja að fyrsta bifreiðin, sem við sáum standa á bílastæðinu fyr' ir utan Rauðu mylluna var með íslenzku skrásetningarmerki. Hun bar raunar einkennisstafina J°> sem mér er tjáð að útleggist jóH' greinar meðal almennings. hg skikli miða eftir á bifreiðinni og bauð jólasveininum heim á hótelið mitt daginn eftir, en Jieir þáðu ekki boðið. Grunaði mig þá» Jiarna hefðu verið kvæntir jóH' sveinar á ferð, sem skilið hefðu eiginkonur sínar eftir heima °S myndu ekki vilja láta Jrað vitnasb að Jreir hefðu verið að dufla vi spænskar sinjórínur í rauðu m)'11 unni. Og hver láir þeim það! Um „rauðu mylluna" í Madríd er Jrað annars að segja, að hu stendur síður en svo framar öðrum systurfyrirtækjum sínum í öðrum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.