Eimreiðin - 01.01.1964, Page 63
EIMREIÐIN
51
Algeng þjóðlífsmynd frá Spáni.
Ú>ndum, hvorki hvað glæsileg húsa-
kynni né skemmtikrafta snertir.
^ún er staðsett í afskekktri götu,
°S illa upplýstri og engin skraut-
‘ýsing á eða við húsið, sem stingur
S(irstaklega í augun. Salarkynnin
eru í djúpum kjallara. Þau eru
c‘kki heldur skrautleg, bekkir og
úorð meira að segja fatækleg útlits
°§ ekki þægileg, lýsing er dauf og
ekkert skemmtilegt við hana. Sýn-
lnRaratriðin voru að verulegu leyti
sPánskir þjóðdansar í ýmsummynd-
unt 0g tilbrigðum, og spænsk þjóð-
n8 leikin og sungin. í þessu til-
u‘ fannst mér „rauða myllan“ í
j iadrid standa rauðu myllunum í
'nnrn löndunum framar og á
1Túklu þjóðlegri grunni.
Spánskir jtjóðdansar einkennast
af tilfinningu og skaphita og þar
hef ég í fyrsta skipti hrifizt af ein-
dansi karla. Ballettdans karlmanna
hefur mér ævinlega fundizt í senn
afkáralegur og ónáttúrulegur ó-
skapnaður, einhvers konar öfug-
streymi karleðlisins. En J^egar Spán-
verji stígur steppdans af öllum sín-
um tryllingskennda skaphita, kem-
ur karleðlið og karlmennskan í
ljós. Þetta eru leiftursnöggar hreyf-
ingar, fallegar og þróttmiklar og
hæfa körlum en ekki konum.
Fyrst þegar ég heyrði spænsk
jijóðlög sungin eða leikin varð mér
Jtað á að bera Jmu saman við ítölsk
Jjjóðlög, jn-í jiar taldi ég að skyld-
leikinn hlyti að vera nánastur. Sá