Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Qupperneq 64

Eimreiðin - 01.01.1964, Qupperneq 64
52 EIMREIÐIN samanburður var Spánverjum held- ur í óhag. ítölsku lögin eru „melod- iskari“, sönghæfari, léttari. Þau minna á luglskvak að vori. Ég þekki heldur ekkert land og enga þjóð, sem á sér fegurri þjóðlög heldur en ítalir. Þjóðlög Spánverja eru í rauninni allt annars eðlis og á engan hátt skyld þeim ítölsku, þó mér yrði það á að bera þau saman. Það livílir yfir mörgum þeirra þunglyndislegur blær eða grunntónn, sem minnir á saknað- arkennd, oft langdregin og einhæf. Manni detta íslenzk rímnalög eða þá arabiskir söng\'ar í hug, en er þó hvorugt. Það eru — og verða — spænsk þjóðlög og ekki neitt annað. Og það merkilega við þessi spænsku þjóðlög er það að þau sitja í manni, orka hægt og sígandi á heyrnar- skyn eða tónskyn hlustandans og nú orðið langar mig í ekkert meira en hlusta á þjóðlög frá Spáni. Gítarinn er undirleikshljóðfæri Spánverjanna á skemmtistað, í heimahúsi og á götu úti. Ekkert er algengari sjón í þorpum, bæjum og borgum, heldur en að sjá Spán- verjana taka sér gítar í hönd eftir vinnu á kvöldin, taka sér sæti á bekk eða húströppum á götum úti og byrja að spila og syngja. Hann gerir það ekki til að láta hlusta á sig eða dást að sér, heldur ekki til að betla eins og ítalskur götusöngv- ari myndi gera, nei, hann er aðeins að svala einhverri tilfinningaútrás sinni í ljóði og söng. Ef til vill er það ástarþrá eða ástarsorg, ef til vill draumur um hetjudáð sem nautabani, eða þá aðeins þrá til að syngja. Heima á íslandi væri þvl' líkt fyrirbæri með öllu óhugsandi — suður á Spáni er ekkert sjálfsagð- ara. Það er óþarft að taka fram a® þeir sem dansa þjóðdansa eða syngja þjóðlög klæðast þjóðbúning- um, hvort heldur þeir koma frani i „rauðu myllunni“ eða öðrum skemmtistöðum á Spáni. Þjóðbún- ingar eru breytilegir eftir lands- hlutum og héruðum, en það er búningur nautabanans sem sker sig úr hvað skraut og fegurð snertir. Úti á götum eða við störf sést fád af fólki í þjóðbúningum. Klukkan 2 um nóttina hélduffl við úr „rauðu myllunni" heiffl a hótelið okkar við Prado. StepP' dans Spánverjanna hafði kofflið einhverri ólgu á blóðið og okkur hjónunum fannst við ekki geta far' ið að sofa strax. Við buðum ein* um ferðafélaganna, Svissneskn konu inn í herbergið okkar og gá^' um henni hollenzkt vín að drekka- Þessi Svissneska kona sagðist vera ekkja, eða svo hélt hún að minnsta kosti. Hún giftist á æskuárum sffl- um þýzkum júða. Hann varð að flýja föðurland sitt þegar Hitlei komst til valda og þá settust þaU að í Hollandi. Þar áttu þau haffl ingjusama daga, hann var í ágaet11 atvinnu og þau konni sér upp >lU\ islegu heimili. Allt í einu syrtl 1 lofti. Þjóðverjar brutust inn yi*1 hollenzku landamærin með óvígaU her og gráan fyrir járnuin. H° land var hernumið í einu vetfang1 og áður en nokkur hafði áttað sig a hvað skeð hafði. Nokkrum vikuffl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.