Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Qupperneq 67

Eimreiðin - 01.01.1964, Qupperneq 67
■N Smásaga eftir ^herwood Anderson. °g vagnstæðin við 'I remont Street v°ru þegar orðin fullskipuð ein- eykisvögnum, .sem bændurnir í ná- Rrenninu og konur þeirra höfðu komið í til bæjarins, bæði til þess a® létta sér upp og verzla. Hftir að hótelvagninn var farinn l'já. óku enn þrír eða fjórir ein- e>’kisvagnar inn í götuna. Út úr ein- llln þeirra steig nngur maður og ^jálpaði síðan unnustu sinni til að komast út og niður á götuna. Hann l°k blíðlega og varfærnislega um liandlegg ungu konunnar, og um úið var Mary gripin þrá, sem marg- °ú áður hafði gert vart við sig, þrá eftir því að karlmannshönd snerti hana, einmitt svona ástúðlega og mjúklega. Rétt í sömu andrá til- ^ynnti faðir hennar, að dauða hans borið að þá og þegar. Hinumegin við götuna var hest- liús Barneys Smithfield. Þar tók f'ann við hestum aðkomumanna til geymslu og fóðrunar. Dyr hesthúss- nis voru beint á móti íbúð læknis- ins, og einmitt þegar læknirinn hóf mál sitt, kom Barney Smithfield fram í hesthússdyrnar, til þess að byrja aftur að sinna viðskiptunum, eftir að hafa lokið við kvöldverð- inn sinn. Þar úti fyrir hafði safn- azt saman hópur manna. Barney Smithfield stanzaði í dyrunum til að segja þeim frá einhverju, og áður en varði kváðu við dynjandi hlátrasköll. Einn þessara slæpingja, þrekvaxinn ungur maður, í köfl- óttum fötum, tók sig út úr hópnum og gekk til hesthúseigandans. Hann hafði komið auga á Mary og reyndi að vekja athygli hennar á sér. Hann byrjaði að segja einhverja sögu, sló um sig með miklu handapati og leit öðruhverju yfir öxl sér, til þess að gá að, hvort unga stúlkan við gluggan væri að horfa á hann. Þegar Cochran læknir sagði dótt- ur sinni frá yfirvofandi dauða sín- um, var rödd hans köld og æðru- laus. Dótturinni virtist, að allt sem föður hennar viðkom, hlyti að vera kuldalegt og hæglátt. „Ég geng með hjartasjúkdóm,“ sagði hann blátt áfram, „mig hefir lengi grunað að eitthvað þess konar væri að mér, og á fimmtudaginn þegar ég fór til Chicago lét ég rannsaka mig. Sann- leikurinn er sá, að ég get dottið niður örendur, hvenær sem er. Ég myndi ekki vera að segja þér frá þessu, ef ekki væri ein ástæða til þess, sem sé sú, að ég læt eftir mig mjög lítið af fjármunum, svo þú verður að gera einhverjar áætlanir um framtíð þfna.“ Læknirinn gekk að glugganum, þar sem dóttir hans stóð og studdi hönd sinni á gluggakarminn. Þessj
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.