Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Qupperneq 69

Eimreiðin - 01.01.1964, Qupperneq 69
EIMREIÐIN 57 framan við hús sín og fjöldi barna lék sér á rykugum götunum. Sumir karlmennirnir, rauðir í andliti, í hvítum skyrtum, flibbalausir og jakkalausir, sváfu, ýmist sitjandi á stólum, liggjandi á smá grastó eða jafnvel harðri, nakinni jörðinni við dyrnar á húsum sínum. Konur verkamannanna stóðu í sniáhópum við girðingarnar, sem skiptu lóðunum, og spjölluðu sam- an. Öðru hverju, yfirgnæfði hvöss °g gjallandi rödd einnar konunnar, jafnt sístreymi margra radda, sem fylltu þessa litlu, molluheitu götur, eins og niðandi árstraumur. Á ^niðri akbrautinni höfðu tvö börn ient í áflogum. Herðabreiður, rauð- nærður drengur, lamdi skarpleitan, fölan dreng í öxlina. Önnur börn homu þangað lilaupandi. Móðir rauðhærða drengsins vatt sér þang- að og batt endi á bardagann. »Hættu þessu, segi ég. Ég skal lumbra duglega á þér, ef þú hættir ekki,“ skrækti hún. Fölleiti drengurinn sneri sér við °g rölti burt frá andstæðingi sín- Um. Þar sem hann laumaðist eftir gangstéttinni, mætti hann Mary fiochran og leit upp um leið og hann fór fram hjá henni. Hún sá að hatrið brann í litlu skörpu aug- l'num hans. Mary flýtti sér áfram. Þessi ný- hyggði, framandlegi hluti heima- hæjar hennar, þar sem lífið ólgaði 1 látlausri sókn og vörn, hafði djúp, Hðandi áhrif á hana. Það var eitt- hvað myrkt og gremjuþrungið í hennar eigin eðli, sem olli því, að henni fannst hún eiga samstöðu með þessum þéttsetna stað, þar sem háð var myrk barátta fyrir lífinu, með bölvi og barsmíðum. Vana- bundinn þegjandaháttur föður hennar, leyndin, sem hvíldi yfir hinu óhamingjusama hjónabandi foreldra hennar og var orsök óeðli- legrar þvingaðrar framkomu bæjar- búa gagnvart henni, hafði gert líf hennar einmanalegt og valdið því að innra með henni þróaðist háli’- þvermóðskulegur ásetningur þess, að brjóta sér, hjálparlaust, leið til skilnings á þeim viðfangsefnum lífsins, sem enn voru henni ráð- gáta. Og undirniðri í huga ltennar var áköf forvitni og geiglaust viðhorf til ævintýra. Hún líktist litlu skóg- ardýri, sem byssa veiðimannsins hefur rænt móður sinni, og hungrið rekur af stað til að leita sér fæðu. Tuttugu sinnum, þetta síðastliðna ár, hafði hún gengið ein, að kvöldi til, um götur þessa ört vaxandi verksmiðjuhverfis í gamla bænunt hennar. Hún var átján ára og í út- liti líktist hún æ meir fullþroska konu. Hún vissi að aðrar ungar stúlkur bæjarins á hennar aldri myndu ekki þora að ganga um, einar síns liðs, á slíkum stað. Vit- undin um þetta gerði hana dálítið hreykna og hún horfði djarflega í kringum sig. Meðal verkafólksins í Wilmott Street, manna og kvenna, sem höfðu flutt þangað fyrir atbeina húsgagnaframleiðandans, voru margir sem töluðu erlend tungu- mál. Mary gekk á meðal þeirra og hún kunni vel við hljóminn af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.