Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Qupperneq 75

Eimreiðin - 01.01.1964, Qupperneq 75
EIMREIÐIN 63 þeirra þarfir/ þetta var það sem hann sagði við mig,“ Verkamaðurinn gekk yfir brúna °g svo eftir árbakkanum til drengj- anna sinna tveggja og Mary hall- aði sér fram á handriðið á brúnni °R horfði niður í lygnan árstraum- *nn. Ain var næstum svört að sjá í skugganum undir brúnni og hún hugsaði með sér, að þannig hefði h'f föður hennar liðið. „Það hefur verið líkast árstraumi, sem alltaf rennur í skugga og aldrei kemur llt í dagsbirtuna og sólskinið," hugsaði hún og var um leið gripin llRg, um að hennar líf kynni að h’ða þannig, umlukt myrkri. í sál hennar reis sterk bylgja nývakinn- ar ástar til ’föður síns, og hún íniyndaði sér, að hún fyndi hand- leggi hans umvefja sig. Sem barn hafði hana oft dreymt, að faðir hennar gerði gælur við hana og nú Var þessi draumur endurvakinn. r-anga stund stóð hún kyrr og siarði niður í árstrauminn, og hún hét sjálfri sér javí, að þetta kvöld shyldi ekki líða, án þess að hún, ^yrir sitt leyti, gerði lilraun til þess að láta gamlan draum rætast. Þeg- ar hún leit upp aftur, hafði verka- r^aðurinn hlaðið lítinn bálköst úr smásprekum, yzt frammi á árbakk- anum og kveikt í. „Hér veiðum við •>bullheads“ (lítill, höfuðstór fisk- ,lr)» kallaði hann. „Bjarminn frá ehlinum lokkar þá upp að árbakk- anum. Ef þér viljið koma og reyna bvað þér eruð fiskin, eru drengirn- lr fúsir til að lána yður aðra stöng- >na.“ >A þakka yður fyrir, ég ætla ekki að gera það í kvöld,“ sagði Mary, og af því að hún var hrædd um að hún myndi þá og þegar bresta í grát, svo að ef maðurinn ávarpaði hana aftur, gæti hún ekki komið upp nokkru orði til að svara honum, þá flýtti hún sér burtu. „Góða nótt,“ hrópuðu Jieir allir í senn, maðurinn og drengirnir tveir. Hrópin skruppu alveg ósjálf- rátt og fyrirvaralaust, öll samtímis, upp úr þessum þremur börkum og hljómuðu líkt og snöggur básúnu- tónn, sem glumdi eins og óvænt fagnaðaróp yfir kliikkva hennar. Cochran læknir sat um það bil klukkutíma aleinn í skrifslofu sinni, eftir að Mary dóttir hans lagði af stað í kvöldgöngu sína. Það var farið að skyggja og menn- irnir, sem allt kvöldið höfðu setið á stólum og kössum framan við hesthúsið hinum megin götunnar, i'óru að tínast heim til sín til kvöld- verðar. Ómurinn af röddum úti fyrir varð lágværari og stundum varð algjör Jtögn í fimm eða tíu mínútur. Þá heyrðist barnsgrátur frá fjarlægri götu. Og rétt um leið var byrjað að hringja kirkjuklukk- um. Læknirinn var ekkert sérlega hirðusamur maður og gleymdi oft að raka sig, svo dögum skipti. Hann strauk hálfvaxið skegg sitt, langri, grannri hendi. Sjúkdómur- inn hafði haft dýpri áhrif á hann, en hann vildi viðurkenna, jafnvel fyrir sjálfum sér, og hugur hans hafði tilhneigingu til að líða burt úr líkamanum. Oft Jtegar hann sat
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.