Eimreiðin - 01.01.1964, Side 78
66
EIMREIÐIN
barn í vændum, horfði hún burt
frá honum út yfir akrana.
Hvað þessi mynd var dregin
djúpum dráttum í liuga hins sjúka
manns! Sólin var að setjast yfir
hálfsprottnum kornökrunum með-
fram veginum. Gresjan sýndist
svört í forsælunni, og endrum og
eins lá leið þeirra gegnum stutt
trjágöng, sem einnig sýndust svört
í kvöldhúminu.
Spegillinn á hnjám hans greip á
lofti geisla hinnar hnígandi sólar
og endurkastaði þeim, sem stórum
gullgljáandi, dansandi ljósblettum
á akrana og greinar trjánna. Nú,
sem hann stóð þarna í návist bónd-
ans, og litla ljósið frá logandi eld-
spýtunni á gólfinu, rifjaði upp í
huga hans þetta löngu liðna kvöld
dansandi ljósglampa, þóttist hann
skilja orsökina til þess, að hjóna-
band hans hrundi til grunna og líf
hans varð eins konar eyðimerkur-
ganga. Þetta löngu liðna kvöld,
þegar Ellen sagði lionum frá vænt-
anlegri tilkomu þessa mikla ævin-
týris hjónabandsins, hafði hann
ekkert sagt, vegna þess að honum
fannst engin orð geta lýst tilfinn-
ingum sínum. Hann hafði afsakað
sig gagnvart sjálfum sér. „Ég sagði
við sjálfan mig, að hún myndi
skilja mig án jjess að ég segði neitt,
og allt mitt líf hef ég verið að telja
sjálfum mér trú um þetta sama, að
því er Mary viðkemur. Ég hef ver-
ið heimskingi og lieigull. Ég lref
alltaf þagað, vegna Jtess, að ég hef
verið hræddur við að láta hugsanir
rnínar í.ljós . . . hvílíkt dæmalaust
fífl! Ég hef verið stoltur maður og
ég hef verið heigull."
„í kvöld skal ég láta verða af Jrví,
Jrótt það verði minn bani, skal ég
tala við litlu stúlkuna mína,“ sagði
hann upphátt, þegar honum varð
hugsað til dóttur sinnar.
„Ha! Hvað eruð þér að segja?“
spurði bóndinn, sem stóð með húf-
una sína í hendinni og beið Jress
að segja til um erindi sitt.
Læknirinn sótti hestinn sinn út 1
hesthús Barneys Smithfield og ók
af stað út í sveit með bóndanum,
til að hjálpa konu hans, sem var
að fæða fyrsta barn þeirra. Hún
var grönn kona með þrönga
mjaðmagrind og barnið var stórt,
en læknirinn var ótrúlega sterkur.
Hann erfiðaði sem óður væri og
konan, sem var hrædd, stundi og
streyttist. Maður hennar var sífellt
að koma inn í herbergið og fara út
aftur og tvær nágrannakonur stóðu
Jrögular álengdar og biðu Jress að
geta orðið að liði. Klukkan var orð-
in meira en tíu, þegar allt var um
garð gengið og læknirinn tilbúinn
að leggja af stað heimleiðis. Bónd-
inn sótti hestinn hans og konr nreð
hann að dyrunum, og læknirinn ók
af stað. Hann var undarlega mátt'
farinn og Jró jafnframt sterkur,
fannst lronum. Nú virtist lronum
Jretta, senr hann átti eftir að gera r
kvöld, svo ofur einfalt. Ef til vill
yrði dóttir hans háttuð, Jregar liann
kæmi heim, en Jrá ætlaði hann að
biðja hana að fara á fætur aftur
og koma inn í skrifstofu hans. Svo
ætlaði hann að segja henni alla
söguna um hjónaband sitt og lirun