Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Síða 81

Eimreiðin - 01.01.1964, Síða 81
EIMREIÐIN 69 tala við þig um móður þína og sjalfan mig,“ sagði i'aðir liennar lágróma, en í sömu andrá brakaði uggvænlega í brúnni og hesturinn tauk af stað. Þegar faðir hennar hafðli náð öruggu taumhaldi á skelfdu dýrinu, voru þau komin lnn á götur bæjarins, og þá var hann sjálfur á ný orðinn hnepptur 1 fjötra sinnar eðlislægu uppburð- ai'lausu jragnar. Mary sat í myrkrinu við skrif- st°fugluggann og sá þegar faðir hennar ók inn í götuna. Þegar öann hafði skilað af sér hestinum, f-om hann ekki, eins og venja hans yar> þegar í stað upp stigann og lnir í skrifstofu sína, heldur stóð Unr stund kyrr í skugganum við hesthússdyrnar. Svo lagði hann af stað yfir götuna, en hvarf svo aft- Ur inn í skuggann. Mennirnir, sem höfðu setið þarna siðastliðna tvo klukkutíma, fóru nú að þræta um eitthvað. Jack f'isher, næturvörðurinn, hafði ver- að segja hinum sögu uin orustu, sem hann hafði tekið þátt í, meðan a óorgarastyrjöldinni stóð, og Duke ^ etter hafði farið að erta hann. Næturvörðurinn reidclist, greip stafinn sinn og haltraði fram og aftur. Hávær rödd Dukes Yetter yfitgnæfði skræka, reiðilega rödd n*turvarðarins. „Þú hefðir átt að li(ðast á þennan náunga. Ég segi Þér satt, Jack. Já, herra minn, þú fief'ðir átt að ráðast á þennan ftrokagikk og þegar þú varst búinn a® ná tökum á honum, hefðirðu att að berja hann sundur og saman, femja úr honum gorgeirinn. Það myndi ég hafa gert,“ hrópaði Duke og rak upp ögrandi skellihlátur. „Með jtví hefðir þú sett allt í bál og brand,“ svaraði næturvörðurinn, fullur máttvana bræði. Gamli hermaðurinn gekk burtu niður götuna, með hlátrasköll Duk- es og félaga hans á hælum sér. Barney Smithfield kom nú aftur, eftir að hafa komið hesti læknisins á sinn stað og lokaði hesthússdyr- unum. Ljósker hékk yfir dyrun- um og dinglaði til og frá. Cochran læknir lagði aftur af stað yfir göt- una og þegar hann kom að stigan- um, sneri hann sér við og hrópaði glaðlega til mannanna: „Góða nótt.“ Mild sumargolan blés laus- um hárlokki niður á vangann á Mary, þar sem liún sat við glugg- ann ,og hún stökk á fætur, eins og hönd utan úr myrkrinu hefði snort- ið hana. Hundrað sinnum áður hafði hún séð föður sinn koma heim úr ökuferð að kvöldi til, en aldrei áður hafði liann yrt einu orði á slæpingjahópinn við hest- húsdyrnar. Hún hafði það á til- 1 inningunni, að það væri ekki faðir hennar, heldur einhver annar mað- ur, sem nú var á leiðinni upp stig- ann. Þungt, dragnandi fótatakið glumdi við frá timburstiganum, og Mary heyrði föður sinn leggja frá sér litlu, ferstrendu meðalatöskuna sína. Enn var honum svo undarlega og hjartanlega glatt í geði, en í huga hans var allt á ringulreið. Mary þóttist sjá móta fyrir honum í dyragættinni. „Konan er búin að eignast barn,“ sagði glaðleg rödd-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.