Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Qupperneq 82

Eimreiðin - 01.01.1964, Qupperneq 82
70 EIMREIÐIN in, sem kom frá pallskörinni utan við skrifstofudyrnar. „Hver var það nú annars, sem eignaðist barn? Var það Ellen eða hin konan eða hún Mary mín litla?“ Orðflaumurinn, eins og hann væri í ákafa að mótmæla einhverju, streymdi frá vörum hans. „Hver er að eignast barn? Ég vil fá að vita það. Hver er að eignast barn? Það er eitthvað bogið við lífið. Hvers vegna eru alltaf að fæðast börn?“ spurði hann. Læknirinn rak upp hlátur og dóttir hans hallaði sér áfram og greip um arma stólsins, sem hún hafði setið á. „Það var að fæðast barn,“ sagði hann aftur. „Það er skrýtið, ha! að hendur mínar skyldu hjálpa til við fæðingu þess, og þó stóð dauðinn við olnbogann á mér, allan tímann á meðan?“ Cochran læknir stappaði í gólf- ið á þallskörinni. „Fætur mínir eru orðnir kaldir og dofnir, af því að bíða þess, að líf fæddi al' sér nýtt líf,“ sagði liann, eins og lionum væri erfitt um mál. „Konan streytt- ist og nú verð ég að streytast." Á eftir stappinu og þessari þreytulegu og ömurlegu yfilýsingu af vörum liins sjúka manns, varð þögn. Neðan frá götunni kvað nú aftur við hávær, gjallandi hlátur Dukes Yetter ... Og í sömu andrá féll Cochran læknir aftur yfir sig, niður þröng- an stigann og niður á götuna. Ekk- ert óp heyrðist frá lionum, aðeins glamrandi hljóð, þegar skórnh' hans skullu í stiganum og vofeit- legur, lágvær ymur frá lirapandi líkama hans. Mary hreyfði sig ekki frá stóln- um. Hún beið með lokuð augun. Hjartað liamaðist í brjósti hennar. Hún var algjörlega lömuð og fra yljum og upp í höfuð liðu litlar öldur tilfinninga, eins og örsmáar verur, með hármjóa fætur, skriðu upp eftir öllum líkama hennar. Það var Duke Yetter, sem bai hinn dána mann upp stigann og lagði hann á legubekk í einu her- bergjanna, sem voru inn af skrit- stofunni. Einn mannanna, sem höfðu setið lijá honum við hest- húsdyrnar, gekk á eftir honunr og gerði ýmist, að lyfta upp höndun- um eða láta þær falla, eins og hann vissi ekki livað liann ætti við þ®1 að gera. í annarri þeirra hélt hann enn á hálfbrunnum, gleymdum vindlingi, og bjarminn frá þessari litlu glóð dansaði upp og ofan i myrkrinu. Ragnhildur Jónsdóttir pýddi■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.