Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Síða 92

Eimreiðin - 01.01.1964, Síða 92
80 EIMREIÐIN legur klukkusláttur, því nær sem braglína. Vestmenn mundu segja, að hér eigi þessi samanburður ekki við, bifreið hefði ekið leiðina á tæpri stund. Persía og framfarir er tvennu ólíku saman að jafna. Og ökusveinn minn beitti hesti fvrir vagninn, til þess hafði hann tíma, það hentaði honum, og hann skemmti sér við hestinn á leið- inni rétt eins og góðan félaga. Hann spurði hestinn, hvort hann vildi ekki flýta sér svolítið, livort hann skammaðist sín ekki fyrir seinaganginn: „Gáðu til sólar,‘ sagði hann, „viltu heldur brenna upp til agna?“ Framfarir — við hvað er átt með þeim? Að við geturn ekið hraðar á vegunum? Nei, nei, skil- greini menn framfarir á þá leið, eru þeir gláþsýnir. — Framfarir: þær eru nauðsynleg hvíld líkanr- ans og rósemi sálarinnar. Fram- farir eru mannrækt. Einar Guðmundsson þýddi [úr: Knut Hamsun -Artikler i utvalg ved Francis Bull]- Sara Van Alstyne Allen: Rödd þín hg þekkti ekki nafn þitt, en málrómur þinn kveikti á þúsund ljósum í koldimmum hugskotum mínum----------- rödd þín kveikti bjartan varðeld á fjallstindum vitundai minnar þar sem villtir vindar blésu utan frá aldafornum sævi. Og er þú fórst orðum um fagra hluti blómguðust þúsundir rauðra rósa í blómabeðum endalausra aldingarða í eilífu sólskini. Áslákur Sveinsson þýddi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.