Eimreiðin - 01.01.1964, Page 93
UNGIR LISTAMENN. I.
Máni
Sigurjónsson
organleikari.
Eimreiðin mun í framtíðinni birta stutta kynningu á ungum,
^slenzkum listamönnum, sem nýlega eru komnir fram á sjónar-
Sviðið í einhverri listgrein, og verður slíkur þáttur í hverju hefti.
Fyrstur hefur orðið fyrir valinu ungu tónlistramáður, Máni Sig-
Urjónsson organleikari. Hann er fæddur 28. apríl 1932 að Kirkjubæ
1 Hróarstungu, Norður-Múlasýslu, sonur séra Sigurjóns Jónssonar
°g konu hans Önnu Sveinsdóttur.
Hann lagði stund á píanónám við Tónlistarskólann á Akureyri
1946—1949 undir handleiðslu frú Margrétar Eiríksdóttur, og við
Eónlistarskólann í Reykjavík 1949 til 1955 undir handleiðslu Árna
Eristjánssonar píanóleikara, og jafnframt stundaði hann nám í organ-
Hik hjá Páli Isólfssyni tónskáldi. Máni lauk burtfararprófi í organ-
Uik frá Tónlistarskólanum í Reykjavík vorið 1955. Síðan stundaði
llann framhaldsnám í Þýzkalandi við „Die staatliche Hochschule
*Ur Musik“ í Hamborg frá 1958 til 1962 með organleik sem aðal-
'Hmsgrein. Kennari hans þar var prófessor Martin Gunther Förste-
lr>ann.
Máni Sigurjónsson hefur komið lram á tónleikum bæði heima
°g erlendis og haldið tvenna sjálfstæða tónleika í Þýzkalandi. Hann
Var um tíma aðstoðarorganisti við Dómkirkjuna í Reykjavík, og
°rganisti Langholtskirkju var hann í eitt og hálft ár, en starfar nú
1 tónlistardeild Ríkisútvarpsins. — I. K. —
6