Eimreiðin - 01.01.1964, Page 98
l.IMREIÐIN
8G
:: grf
íi-JBe... ■. \ I
Mjallhvit og dvergarnir.
Þá kom það upp úr dúrnum,
að Shakespeare gamli átti merkis-
afmæli á árinu, og í tilefni af
því var ,,HamIet“ leiddur fram
á leiksvið þjóðleikhússins í gervi
Gunnars Eyjólfssonar. Að sjálf-
sögðu urðu leikdómarnir í blöð-
unum öllu lengri en venjulega í
það skiptið. Shakespeare slajtp þó
sæmilega, því að yfirleitt voru leik-
dómararnir sammála um að hann
hefði verið nrikill og stórbrotinn
höfundur, og væri Hamlet eitt af
öndvegisverkum heimsbókmennt-
anna, og verður því ekki annað
sagt, en að hann hafi haft nokkuð
ujrjr úr afmælinu, þegar allt kotn
til alls. Aftur á móti voru ekki allir
sammála um sviðsetningu og stjórn
Benedikts Arnasonar — töldu sum-
ir, að sá brezki skósmiður hefði
unnið þetta öndvegisverk sitt svo
vel, að óþarft hefði verið að taka
af því tákappann og hælkajrjrann
eins og þarna var óneitanlega gert,
en hvað sem annars verður um sýn-
ingu þessa sagt, fer ekki á milh
mála að Hamlet Gunnars var stór-