Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Síða 102

Eimreiðin - 01.01.1964, Síða 102
GWYN JONES: The Norse Atlantic Saga. Being ihe Norse Voyages of Discovery and Settlement to Ice- land, Greenland, America. — Oxford University Press, 1964. I'ví cr ekki að leyna, að margur Norðurlandamaður kennir ógleði, er hann sér eða heyrir nafnið víkingur, með ðllu því auglýsingaskrumi, van- þekkingu og skrípalátum, sem oft eru í för með því. Þessi víkingavaðall náði hryllilegu hámarki í kvikmynd Kirk Douglas, The Vikings, sem urn lieim- inn fór fyrir nokkrum árum og fer kanski enn. Og víst þarf enginn að ætla, að þessi nýja gervivíkingaöld sé liðin. En þrátt fyrir þessi ósköp má ekki láta sér sjást yfir það, að á vorum dögum er vakandi og sívaxandi áhugi á að rannsaka í alvöru það skeið í tögu Norðurlanda og jafnvel allrar Evrópu, sent erlendar þjóðir kenna löngum við víkinga, en íslendingum er tamara að nefna landnámsöld og söguöld, að því er til Islands tekur. Því að á þessu skeiði fannst og bvggð- ist Island, víkingaaldarmenning er grundvöllur menningar vorrar, og inn- an umgerðar víkingaaldar gerðust þeir atburðir, sem um er fjallað i Islend- ingasögum. Þessi mikii áhugi á sögu og menningu víkingaaldar liefur á síð- ustu árunt borið merkilega ávöxtu J rannsóknum og ritum, Jiar sem ábyrg- ir fræðimenn reyna að varpa sannleiks- ljósi yfir tímabilið. Það er ástæða til fyrir oss Islendinga að fylgjast eftir ntætti með þessu öllu, svo mjög sem það varðar sögu vora og menningu, i öllum víkingaaldarrannsóknum lilýtur ísland og upphaf þjóðar vorrar mjög að bera á góma. Nýlega er komin út bók, sem fjallar urn víkingaöld, en þó aðeins þann þátt hennar, er varðar landafundi og landnám Norðurlandamanna norður og vestur unt höf, á íslandi, Grænlandi og í Norður-Ameríku. Það er 1 lie Norse Atlantic Saga eftir Gwyn Jones, prófessor í enskri tungu og bókmennt- unt við háskólann í Aberystwyth t Wales. Höfundurinn er þekktur rit- höfundur og liefur áður þýtt íslenzkar sögur og gefið út á ensku, hann þekkir sig vel hér á landi og er nákunnugur norrænni menningu að fornu og nýju- í þessari nýju bók sinni, sem hann hefur unnið að á undanförnum árum og búið sig undir að skrifa meðal ann- ars með heimsóknum til Islands og Grænlands, tekur hann sér fyrir hend- ur að rekja eftir öllum tiltækum heim- ildum landafundasöguna á 9., 10. °S 11. öld, norður og vestur um Atlans- haf. Þessi saga hans er þó aðeins tæpur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.