Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Qupperneq 106

Eimreiðin - 01.01.1964, Qupperneq 106
94 EIMREIÐIN Það þótti slynglega unnið þegar Þor- steinn Erlingsson kvað vísu þessa um endurflutning ganials frumvarps, sem Jón Ólafsson flutti: Jón minn liggur lengi á. Leiðast mundi kríu að vera’ að unga’ út eggjurn frá ’89. Þetta virðist vera venjulegt mælt mál og ekki hafa kostað höfundinn nokk- urn skapaðan hlut, en reyni menn að koma spaugilegu, átakanlegu eða vitur- legu efni fyrir sjálfskýrðu og sjálfstæðu nema ef nafngift skýrði það að sínum hluta og Jietta innan 20—32 atkvæða, en það mun vera lengd rímnahátta frá ofhendingu til langhendu, draga ]>ar upp mynd eða segja sögu svo sem sagan eða myndin Jjarfnast. Þeir kynnu að hiksta á því suntir. Þennan áðurnefnda vanda leysir Kristján Ólason frá Húsavík samt í hérumbil hvert skipti sem hann reynir í litlu kveri, sem hann kallar Ferhendu og Þjóðvinafélagið og Menningarsjóð- ur gáfu út. Það var menningarstarf og þjóðvin- unt greiði, sem þakka ber. Hve margir skyldu Jteir menn vera, sem geta lýst sorginni í jafnstuttu máli jafnsatt og frjósamlega eins og gert er í Ferhendu á bls. 56, þar sem stendur: Aldrei silfur eða gull — ein við daufar glætur — situr og spinnur svarta ull sorgin — daga og nætur. Þeir, sem hafa gengið í sauðarlitum ullardurgunum vita það og minnast Jress, Jregar nefnd er svarta ullin, hve endingargóðar og hollar flíkurnar úr henni voru. Ætli það fari ekki líkt fyrir ýmsum þeim, sem sorgin hefur Iniið að heiman að þeint reynist klæðn- aður hennar traustur „í vetrarhríð vax- innar ævi“ og kasti sorginni síðast and- legra athvarfa sinna? Þá mætti hún reynast ólogin stakan Jjessi og hvorki fegurðarvana né efnis- laus: Ekki Jjjáist auðniu grá, yndisfáa og nauma, heldur sá er ann og á ástarþrá og drauma. Þessar tvær stökur eru sýnishorn einn- ar opnu í Ferhendu. En þótt gott sé kverið og líklega bezt unnið frá höfundarins hendi Jreirra bóka, sem nú eru nýjar á mark- aði, þá er ekki allt þar dregið jafn- heitt út úr hjartarótunum og áðurtahn sýnishorn, en þar sem kaldari er málm- urinn fer höfundinum Jrrátt fyrir hag- mælsku lians og vandvirkni sent öðr- um, að hann sannar sinn eigin franv burð, Jrennan: Ekki er bjart ef Jjurrt og Jjyrsl; Jjrumir svarta skar á kveiknum, eins er margt um orðsins list eftir að hjartað skerst úr leiktium- En fyrri er gilt en valið sé, og þar sem fyrir ber algengt dægurhjal eins og um veðrið, Jjar hangir hríðarkápan a hvítra fjallaöxlum eða svellin gráta stg í hel. Og heldur en láta menn svívirða sig á vanþakklæti fyrir ágætar vísur og afburðaverk, þótt listiðnaður kunni fremur að þykja ásamt mestallri stöku- smíð en listin sjálf, vekur hann eftn- tekt á aðalhandbragðinu með Jjví :ll') bregða fyrir sig Jjví, sem hann kallar skotrím og gerir þannig annars rétt- gerða og snjalla hringhendu að at‘ hlægi. Svona hljóðar hún og er um a®" farandi sláturtíð: Nætursvalt er nú og gott, næstum allt í lagi,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.