Eimreiðin - 01.01.1966, Blaðsíða 31
ANDR1TADEILAN SÉÐ FRÁ DÖNSKUM SJÓNARHÓLl
19
j^tt'svo sundur bók Poul M0llers í grein í „Höjskolebladet“, að
Un a ser ekki framar viðreisnar von. Loks ritaði Johannes Terkel-
en lýðháskólastjóri nokkrar greinar, sem urðu orsök til árásar frá
rn^Vestergárd-Nielsen, sem fannst Haugstrup Jensen nota full-
1 af tilvitnunum úr bókum Bjarna M. Gíslasonar. Yfirleitt
1 Westergárd-Nielsen að áhangendur afhendingarinnar notuðu
agVnnfnir í rit Bjarna svo að yfirfljótanlegt væri, og nú tók hann
að C' a Éjarna fyrir að falsa tilvitnanir og gera tilraun til
teikja tiltrú manna til hans (W.-N.). Þetta leiddi til stuttrar rit-
C'u miUi þeirra í „Jyllands-Posten“.
n þrátt fyrir allt verður þessi barátta að teljast hógvær í saman-
yið liðsafnað andstæðinganna. Viggo Starcke, fyrrv. ráðherra,
** ofsafengna grein í „Berlingske Tidende", þar sem sagði,
. , Íarni hefði árum saman ferðazt um landið og einkum til lýð-
u anna og undirbúið jarðveginn til skoðanamyndunar. Og próf.
^ estergárd-Nielsen hélt því fram í grein í „Jyllands-Posten“, að
vi-1 fengi greiðslur frá íslandi fyrir þessa starfsemi, og bætti
’ a® ekki mætti láta það liggja í þagnargildi, vegna þess að
r| ornardýr“ þau, sem Bjarni notaði samvizkulaust, yrðu stöðugt
etn. Þannig unnu andstæðingarnir beinlínis að því að brjóta nið-
r aflrif Bjarna. Menn voru sendir með kvikmyndir af handritunum
°g héldu fyrirlestra um þau í sömu skólum og samkomuhúsum,
.‘n sem Bjarni hafði verið tíður gestur undanfarna tvo áratugi.
argir undruðust að ekkert heyrðist frá Bjarna, og það var ljóst,
a nú voru vinir íslands hikandi. Bók frá hendi hans hefði gert
nukið gagn um þessar mundir, en skýringin á athafnaleysi hans
e'kst, er hringt var heim til hans. Hann lá á sjúkrahúsi, þar sem
ann gekk undir uppskurð, og kona hans kvað menn ekki mega
Va?nta að heyra frá honum í næstu þrjá eða fjóra mánuði.
n þegar svo var komið, að svo virtist sem andstæðingarnir hefðu
nnmð mjög mikið á, birtust nokkur þýðingarmikil ummæli frá
ni próf. Helgasyni, þar sem hann bendir á, hve óábyggilegar rök-
Semdir andstæðinga íslands séu, og einkum þó í ritinu „Fakta om
e tslandske hándskrifter“. Bent A. Koch ritstjóri sá um að ummæl-
Um eftir próf. Einar Ólaf Sveinsson var dreift milli blaðanna. Það
V?ru þungvægar röksemdir, og margir af vinum íslands studdu sig
V þessa sérfræðinga eins og síðasta haldreipið.
Sannleikurinií er sá, að hinn almenni borgari, sem óskaði að
ramkvæma réttlætið, óttaðist alls ekki að málið dagaði uppi í