Eimreiðin - 01.01.1966, Blaðsíða 57
LlsTAMANNALAUN OG LISTASJÓÐUR
'erið rætt um það og ritað á und-
anförnum árum, að nauðsyn sé að
auka jafnvægi í byggð landsins.
rim það hafa verið fluttar ýmsar
tillögur og nokkur viðleitni höfð
UPPÍ til að stemma stigu við hin-
nm öra flutningi fólks úr fámenni
l*i þéttbýlis. í þessari viðleitni og
tillagnagerð liefur einkum verið
iögð áherzla á umbætur í atvinnu-,
samgöngu- og raforkumálum. Allt
ern þetta vissulega mikilvæg atriði.
En hinu má þó sízt gleyma, að
jafnvægið á sviði menningarmála,
ef svo mætti að orði komast, þ. e.
a- s. aðstaðan til menntunar, list-
nautnar og heilbrigðs tómstunda-
°g skemmtanalífs er sízt minna at-
ttði heldur en fjárhagsleg afkoma
fólks og almenn lífsþægindi. Mörg-
u>n mönnum í stjrálbýlinu er
Þetta fullkomlega ljóst, og hefur
'ertð lengi. Vottur þess er meðal
annars sívaxandi kröfur um fjölg-
r*n menntastofnana og um bætta
aðstöðu til náms úti um land. Auk-
nin áhugi á eflingu tónlistar- og
Irikstarfsemi, sem nú gætir víða
uti á landsbvggðinni, ber þess
einnig merki, að uppi er viðleitni
ril að iðka menningarlegt tóm-
stundastarf í strjálbýlinu. Félags-
heimili þau, sem reist hafa verið
viðs vegar unr land á síðari árum,
eru enn eitt tákn þess, að mönn-
om er 1 jós sú þörf, að sem flestir
geti notið menningarlegs félags-
°S tómstundalífs. Þessi hús eru
mörg lrver lrin veglegustu, enda
bafa þau kostað mikið fé. Án efa
liafa mörg þeirra þegar stuðlað að
auknu og bættu félagslífi. Hinu
er þó ekki að leyna, að enn sem
45
konrið er, skortir töluvert á, að
þau séu notuð til hlítar með þeim
hætti, sem æskilegastur væri: að
vera miðstöð fjölþættrar menning-
arstarfsemi hvert í sinni byggð eða
héraði. Þessu veldur að sjálfsögðu
nrargt, sem ég skal ekki fara frekar
út í hér, en ég tel alveg víst, að
hin mörgu og myndarlegu félags-
heimili gætu orðið stórum meiri
lyftistöng í menningarlegum efn-
um heldur en þau eru þegar orð-
in, ef til kæmi skipulegur stuðn-
ingur við slíka viðleitni af hálfu
hins opinbera. Ég tel það mjög
mikilvægt, að hér verði ráðin bót
á. Það mikla fé, senr ríkið, bæjar-
og sveitarfélög og sanrtök fólksins
hafa lagt í það að koma upp mynd-
arlegunr félagsheimilum, þarf að
ávaxtast betur en verið hefur, og
það getur áreiðanlega gert það.
Með góðu skipulagi og hóflegum
tilkostnaði, sem ekki þyrfti að
nema hærri upphæð árlega en
nemur broti af kostnaði við bygg-
ingu eins félagsheinrilis, á að vera
kleift að flytja góða og fjölþætta
list unr landið og koma þannig til
nróts við þær óskir fólks í strjál-
býlinu, sem nú gætir í vaxandi
niæli, að félagsheimilin verði rétt-
nefndar menningarmiðstöðvar í
ríkara nræli en nú er. Gleðilegur
vottur þess, að skilningur á gildi
og menningarhlutverki félagsheim-
ila færist í vöxt, konr meðal annars
fram nú í haust, þegar nýtt félags-
heimili hóf starfsemi sína með því
að efna til raunverulegrar listahá-
tíðar, sem stóð í viku.
Árin 1958 og 1959 gerðu nrennta-
málaráð og ríkisútvarpið í sanrein-