Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Blaðsíða 92

Eimreiðin - 01.01.1966, Blaðsíða 92
80 ElMREIÐlN Auk þess er enginn fengur að ljóðsheiti. Ljóð hafa oft mistekizt svo fyrir höfundum, að þau urðu sum hver flestu lausu máli lakari vara og framleiðendum sínum háðungin ein. En þótt svo sé talið og haldinn órengjandi framburður, þá er mannheimur svo fjölbreyttur að smekk og þörfum, að ókleift er að vega og efnagreina bækur, og form þeirra og innihald eins og síldarmjöl eða kjarna. Áhrifamáttur þeirra til ills og góðs fer að nokkru eftir viðtak- anda og getur sú bók verið gtdls ígildi í dag, sem á sér aðeins sögu- legt gildi að nokkrum árum liðn- um. En eitt er öllum bókurn sam- eiginlegt og það er það, að annað- hvort styðja þær málvenju lands- ins, festa og fullkomna eða þær grafa undan henni og fella hana. Þær eru lyftistöng eða bölvaldur tungumálanna, sem þær styrkja eða afbaka. Tungumál eru dásamleg. Þau eru aðalsafntæki allrar reynslu og alls þess lærdóms, sem á annað borð tekst að geyma. Og þau eru helzti gróðurbeður allrar þrosk- aðrar hugsunar. Þessi aðaltæki allrar menningar eru því betri og gagnlegri sem þau eru merkingar- fastari og öruggari með að nefna ætíð sama hlutinn, hugtakið eða verknaðinn sama nafni eða sömu nöfnum og hann hafði áður — því margnefningar þekkjast — Sama er að segja um setningaskipun. Því samkvæmari sjálfri sér sem hún er og rökfastari, því fastara verður tungumálið fyrir óþörfum breyt- ingurn og því betur flytur þaö fornan menningararf til yngri kyn- slóðar og því traustari grunn legg- ur það undir annan nýjan. Þessu tvennu veitir bundna xnál- ið stórum meiri stuðning heldur en lausmálsrit og er jrað af því að kvæðin lærast fremur og verða til- tækilegri fyrirmyndir í hugum mælandi eða skrifandi manna og er það eðlislæg afleiðing af gerð þess framsetningarháttar, þar sem eiginleg ljóð hafa með bragliðunr sínum og hljóðlíkingu eins hlutar þess við annan sífelldar áminning- ar um að nú verði stofnhljóð eða ending orðs eða áherzla þess að vera svo og svo samkvæmt þvx, sein áður var fastast í minni af öðrunr hlutum erindisins. BragliðiL stuðlar og rím eru því eins og vörð- ur á fjallvegi leiðbeining uin hveisu farið hefur verið. Afbökuii gleymins heimskingja á einu orði veiður í ljóði oft að hafa með sér aðra rangfærslu á öðru orði " stundum mörgum — og það orð eða þau er óvist að taki samkonar breytingu. Rímið hindrar villuna- Áherzluraðir bragliða og hljóð- líkingar rímorða og stuðla ásanit allri gerð erinda eru því ein hm niesta trygging, sem fengizt getm fyrir óbreyttum hljóðum og htt breyttri afstöðu orða og áherzlna- Söngur og flutningur kvæða veldur og margfaldri notkun sömu kafla aftur og aftur, en sú endux- tekning skapar æfingu og glögS' leika til að finna hvort brigðað ei vana eða ekki, hún gefur þannig þann eiginleika, sem brageyra nefnist og kvartar undan rang'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.