Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.01.1966, Blaðsíða 73
FRÁ LÝÐHÁSKÓLANUM í ASKOV 61 hress, og mér var stundum boðið inn til þeirra skólastjórahjónanna. Þar voru hægindastólar, blóm lífg- uðu upp, og þar naut ég hljóðfæra- sláttar; setið var þar einnig við hannyrðir og prjónaskap. Þetta var hlýlegt og gott danskt heimili. Þar var gott að hvílast stund og stund frá öllum hinum áleitnu áhrifum. Húsfreyja veitti ekki að- eins urnsjón matreiðslunni miklu við skólann af myndarskap og dugnaði, heldur tók hún og þátt í öllum málum, sem maður hennar hostaði kapps um að koma fram. í kyrrðinni og rónni þar á heim- iiinu var mér sagt frá mörgum frægum konum og körlum, sem gist höfðu Askov. Björnstjerne hjörnson bar hæst þeirra. Mér var sagt af norræna skólamótinu, sem þar var eitt sinn haldið; ljóst var, að þarna voru ekki aðeins haldin mót fyrir Dani, heldur einnig fyr- ir öll Norðurlönd. Hér höfðu allir þeir menn komið, sem létu nor- fasna samvinnu mjög til sín taka, °g þeir, sem áttu eftir að gera það, ’ttyndu koma þangað síðar. Danir iétu ekki sitt eftir liggja að sýna gestrisni í Askov. Enda var vina- hópurinn ekki beinlínis smár né þföngur, hann náði til Knöskaness, Ifelsingtors, Ystaðar, Faneyjar, Reykjavíkur. Meðan ég hlustaði, vann undir- 'itund ntín að því að reyna að shilja, hvað það væri hjá þessu Eólki, sem hafði komið því til leið- ar> að heimili þess var slíkur sam- komustaður. Askov var mér þvílík gáta, að ég hafði enga ró í mínum heinum. Ég var með í hinu iðandi lífi, fylgdist með í hverju smáat- riði. En ég fann á mér, að eitthvað harla mikilvægt, sem ég kunni ekki enn skil á, væri aflgjafi í Askov. Ég ætla að segja frá, hvernig ég komst smám saman að lausn gát- unnar. Það var eitt sinn í hléi milli fyrirlestra, að Poul La Cour og Jacob Appel, sem unnu saman að uppfinningu vindknúinnar raf- stöðvar, buðu mér með sér til stöðvar sinnar. Þetta var hátimbr- að hús, útsýnið úr gluggum þess lokaðist ekki af limgirðingum né trjákrónum; þarna var ekki ein- ungis gott útsýni yfir hin mörgu hús lýðskólans, heldur einnig um allt nágrennið. Ég spurði, hvað áin héti, sem rann í bugðu um sléttuna spöl- korn í suðri. „Það er Kóngsá,“ svaraði Jacob Appel. „Nei, er það satt? Er það Kongs- á?“ sagði ég undrandi. Hann teygði fram höndina og benti á landslagið, sem hvarf í rökkurmóðu langt í suðri. „Við eigurn heima við landa- mærin,“ sagði hann. „Landið þarna suðurfrá er Suður-Jótland. Mér hafði ekki verið ljóst fyrr, að við í Askov værum svo nálægt Þýzkalandi. „Fyrir 1864 rak Ludvig Schröd- er lýðskóla í Rödding, hinum meg- in landamæranna,“ sagði Jacob Appel, „síðan færði hann skólann hingað til Askov.“ Eðlilegt var, að Ludvig Schröd- er hefði eigi viljað lúta yfirráðum Þjóðverja. En mér var ríkast í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.