Eimreiðin - 01.01.1966, Blaðsíða 15
evfori
3
einhverju sem ég mundi ekki Ijóstra upp jafn-
vel þó ég gœti.
Og að það ólgar innra með mér af einskœrri
hamingju!
Og loginn teygir sig upp . . . Það er sem hlómin
þrengi sér nœr,
nær og ncer Ijósinu í sindrandi regnbogadepl-
um.
Öspin skelfur og glóir, kvöldroðanum miðar
áfram
og allt sem var ósegjanlegt og fjærri er ósegjan-
legt og nærri.
Jóhannes úr Kötlum
þýddi.
Eins og kunnugt er hlaut scenska skáldið Gunnar Ekelöf bókmenntaverð-
laun Norðurlandaráðs i janúarmánuði i vetur, er dómnefndin, sem úthlutar
Verðlaununum, kom saman til fundar i Reykjavík. Gunnar Ekelöf er faddur
arið 1907, og er löngu orðinn kunnur af Ijóðum sínum á flestum Norðurland-
anna, einkum þó i Sviþjóð. En hér hafa Ijóð hans til skamms tima verið til-
tölulega fáum kunn. — Þetta er i annað skiptið, sem EIMREIÐIN birtir Ijóð
eftir Gunnar Ekelöf. í siðasta árgangi, 11. hefti, birtust eftir hann tvö Ijóð í
kýðingu Jóhanns Hjálmarssonar. — Kvceði það, sem nú birtist i þýðingu
Jöhannesar skálds úr Kötlum, er úr þriðju Ijóðabók Ekelöfs, en hún heilir
»Eerjusöngur". Nafn kvœðisins, Eufori, er griskt og táknar stundarfró, salu-
Olfinning og áhyggjuleysi, likt þvi, sem stundum kennist undir sjúkdóms-
krautum eða við nautn eiturlyfja. — Fyrsta Ijóðabók Gunnars Ekelöf kom út
aiið 1932 og hét „Sent þá jorden". Af öðrum bókum hans má nefna: „Dedika-
tion“, 1934; „Fárjesáng", 1941; „Non seruiam", 1945; „Strountes", 1955 og
”Diwám över fursten av Emgión", 1965, en það var fyrir Ijóðin í þeirri bók,
sem Gunnar Ekelöf hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs.