Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Page 15

Eimreiðin - 01.01.1966, Page 15
evfori 3 einhverju sem ég mundi ekki Ijóstra upp jafn- vel þó ég gœti. Og að það ólgar innra með mér af einskœrri hamingju! Og loginn teygir sig upp . . . Það er sem hlómin þrengi sér nœr, nær og ncer Ijósinu í sindrandi regnbogadepl- um. Öspin skelfur og glóir, kvöldroðanum miðar áfram og allt sem var ósegjanlegt og fjærri er ósegjan- legt og nærri. Jóhannes úr Kötlum þýddi. Eins og kunnugt er hlaut scenska skáldið Gunnar Ekelöf bókmenntaverð- laun Norðurlandaráðs i janúarmánuði i vetur, er dómnefndin, sem úthlutar Verðlaununum, kom saman til fundar i Reykjavík. Gunnar Ekelöf er faddur arið 1907, og er löngu orðinn kunnur af Ijóðum sínum á flestum Norðurland- anna, einkum þó i Sviþjóð. En hér hafa Ijóð hans til skamms tima verið til- tölulega fáum kunn. — Þetta er i annað skiptið, sem EIMREIÐIN birtir Ijóð eftir Gunnar Ekelöf. í siðasta árgangi, 11. hefti, birtust eftir hann tvö Ijóð í kýðingu Jóhanns Hjálmarssonar. — Kvceði það, sem nú birtist i þýðingu Jöhannesar skálds úr Kötlum, er úr þriðju Ijóðabók Ekelöfs, en hún heilir »Eerjusöngur". Nafn kvœðisins, Eufori, er griskt og táknar stundarfró, salu- Olfinning og áhyggjuleysi, likt þvi, sem stundum kennist undir sjúkdóms- krautum eða við nautn eiturlyfja. — Fyrsta Ijóðabók Gunnars Ekelöf kom út aiið 1932 og hét „Sent þá jorden". Af öðrum bókum hans má nefna: „Dedika- tion“, 1934; „Fárjesáng", 1941; „Non seruiam", 1945; „Strountes", 1955 og ”Diwám över fursten av Emgión", 1965, en það var fyrir Ijóðin í þeirri bók, sem Gunnar Ekelöf hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.