Eimreiðin - 01.01.1966, Blaðsíða 35
Ksistentiausminn eða tilvistarstefnan
23
ífsins og tilverunnar væri alls ekki mótuð a£ þekkingunni einni
'amau ne skynseminni, heldur engu síður út frá fjölmörgu því,
Cra snerti tilfinningar manna, upplag og persónulega reynslu. Hann
Ur sterkustu þættina í mótun lífsskoðunar manna vera trú, siða-
Uund og fegurðarskyn og þetta allt samtvinnað hafi megin þýð-
lnoU fyrir tilveru hvers og eins.
egar Kierkegaard talar um að komast undir áhrif trúar, á hann
1 annað og meira en venjulega er lagt í það. Að hans dómi er
m að ræða gerbyltingu hið innra með manni. Augun ljúkast upp
j^Ur ei8lu smæð og auvirðileika, en mikilfengleika Guðs og al-
eiIþsins. Jafnframt hlýtur hann að verða gripinn ótta og öryggis-
>Sl- Hann skynjar djúpið, sem staðfest er milli þess tímanlega og
• SS erlífa. Enginn getur komizt yfir það af eigin rammleik. Þekk-
no> skynsemi, rökfræðileg hugsun gagna lítið í því tilliti. Aðeins
að^ ^etUr hjáápað, náð sjálfs Guðs. Og hann leggur á það áherzlu,
jíf. enolnu geti hjálpað öðrum til að eignast andlega kjölfestu í
luu, hver verði að heyja sína úrslita glímu einn, standa eða falla,
S'° sem efni standa til.
Tengslin milli nútíma eksistentíalista og Kierkegaards eru sýni-
eo- Einnig þeir telja að enginn geti tekið að erfðum annarra
Uanna lífsskoðun, heldur verði hún að mótast og skapast út frá
eynslu hvers og eðli. Þeir rísa einnig til andófs gegn ýmsum hefð-
111 num hugmyndakerfum og ýta við þeim, sem telja sig hulta
Vl® V1’gi viðurkenndra trúarskoðana eða pólitískra flokkssjónar-
Annar mikill heimspekingur, Friedrick Nietzsche, sem uppi var
^síðari helming 19. aldar, hefur einnig að nokkru mótað viðhorf
stentíalista. Hann skoðaði venjulegan mann sem nokkurs konar
nPpkreisting, andlausan og úrkynjaðan, er gini við trú og hvers
l_jUar kenningum til þess að breiða yfir eigið aumlegt ástand.
að U-'erk mauusins taldi hann samt annað og meira. Honum bæri
. 'mna að þroskun sjálfs sín með hjálp viljans, fyrir tilstyrk þján-
tU-a °g með því að festa sjónir á því, sem hæst stefnir í mannlegri
Hann barðist gegn hefðbundinni heimspeki, sem reynir að full-
‘ \°.)a andlegum þörfum manna með blekkingum, og hafnar kristin-
°rai’ sern vanmeti um of jarðneska tilveru.
Sett þessir kunnu heimspekingar, Kierkegaard og Nietzsche, hafa
svip sinn á stefnuna, skýrir það að nokkru, hversu andstæðir