Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.01.1966, Blaðsíða 64
52 EIMREIÐlN í Fljótshlíð. Að hans eigin ráði og fyrirsögn stendur á leiðinu steinn með eftirfarandi áletrun: „Hér Itvilir Guðmundur Árnason, f. 7/7 1833, d. 20/4 1913. Þjóðkunn list, er þessi gjörði, þar fyrir er steinninn reistur. Griþi átti gulli skterri. Höndin frjdls og heilsu góða. Einnig þar með af- bragðs sinni. S.S.S. Guðmundur Árnason. (Stafirnir: S. S. S. þýða: Sjálfum sér setti.) Nú er öld förumannanna úti á landi hér og kemur vonandi aldrei aftur. Þó áttu þessir menn sín rök og sinn tilverurétt á sín- um tíma. Þeir voru oftast skil- getin afkvæmi fátæktar, um- komu- og úrræðaleysis samtím- ans. Og þrátt fyrir marga van- kanta áttu þeir sína kosti og sín hlutverk að vinna. Þeir voru tíð- ast póstar, oft eins konar lifandi fréttablöð milli fjarlægra staða og manna. Þeir voru mörgunt kærkomin tilbreyting í fásinm einangrunar og dreifbýlis. Þeir voru þrátt fyrir allt nokkurs konar vítamín í líf fámennrar, fátækrar og dreifðrar þjóðar. Guðmundur Árnason dúllan var einn af beztu mönnum þess- arar tegundar eða stéttar. Hann var einn víðförlasti maður lands- ins um sína daga. Hann var fróð- ur um margt og kunni vel að segja frá, þegar allt lék í lyndi- Hann bar góðan hug til alls og' allra. Hann var Ijúflingurinn, sem hvert barn þekktist og mátti jafnan við mæla. Allra förumanna var hann þrifnastur og hirðusamastur með líkama sinn. Og síðast en ekki sízt. Hann var listamaðurinn for' kostulegi, eins konar bítill sinn- ar tíðar. Og fyrir allt þetta á hann skilið að geymast fremui en gleymast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.