Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.01.1966, Blaðsíða 20
8 EIMREIÐIN M. Gíslason ritaði á móti þeim öllum, m. a. í stjórnarblaðið „Social- demokraten“, er nú nefnist „Aktuelt“. Aðrar greinar hans komu í „Kristeligt Dagblad“, „Nationaltidende", „Höjskolebladet“ og „Jyllands-Posten“. Jörgen Bukdahl rithöfundur veitti Bjarna lið, ásamt þeim Jens Marinus Jensen, landsformanni ungmennafélag- anna, og fjölda lýðháskólamanna, en meðal þeirra létu dr. phil- Holger Kjær í Askov, dr. jur. Poul Engberg lýðháskólastjóri og cand. mag. S. Haugstrup Jensen mest til sín taka. Víðtækust áhrif hafði Jörgen Bukdahl, enda er hann stórt nafn í norrænum bók- menntum, og flestir hikuðu við að lenda í deilum við hann. Sjón- armið Bukdahls höfðu áhrif á marga, m. a. Bent A. Koch, er seinna varð aðalritstjóri „Kristeligt Dagblad“. En andstæðingarnir létu sem þeir hvorki heyrðu né sæju önnur sjónarmið en sín eigin, og að sumu leyti höfðu þeir meiri áhrif a stjórnmálamennina. En Martin Larsen lektor kom þá til sögunnar. Hann gat ekki lengur horft á einhliða áróður þeirra, enda þekkti hann vel til málsins. Hann ritaði mikla grein í „Socialdemokraten" 4. febrúar 1953 og deildi á þá menn, sem höfðu gefið út bækling í sambandi við sýninguna á Þjóðminjasafninu. Grein Larsens fjall- aði mest um bæklinginn og afhjúpaði ýmsar skekkjur í honum. En þá kom fram á sjónarsviðið maður, sem flestir ætluðu að væri íslandsvinur, magister Chr. Westergárd-Nielsen, er síðar varð prófessor við háskólann í Árósum. Hann skrifaði gegn Martin Lar- sen, og þar sem hann þekkti vel til íslenzkra málefna, veikti það traustið á Larsen að nokkru leyti. Westergárd-Nielsen reyndist vera harður deiluhöfundur og neytti óspart allra meðala, m. a. skírskot- aði hann til viðkvæmrar þjóðernistilfinningar. Meira að segja gerði hann tilraun til að telja Dönum trú um að íslendingar myndu gera tilkall til Grænlands, ef þeir fengju handritin! Góður stuðningsmaður íslendinga var C. A. C. Bruun, fyrrver andi sendiherra. Hann ritaði neðanmálsgrein í „Berlingske Aften avis“ í apríl 1953 og tætti í sundur mörg falsrök í sambandi við afhendingu handrita og skjala árið 1927. En andstæðingar afhend- ingarinnar sóttu nú svo fast fram, að málið komst í sjálfheldu. Julius Bomholt menntamálaráðherra reyndi að leysa málið og kom með tillögu um að skipta handritunum, en löngu áður en unnt var að leggja tillögu hans fram í Ríkisdeginum, hafði Island svarað því ákveðið neitandi, og auk þess voru lýðháskólamenn mjög á móti slíkri lausn. Hans Hedtoft forsætisráðherra sá þá enga aðra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.