Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.01.1966, Blaðsíða 34
Eksistentí alisminn, eða tilvistarstefnan Eftir séra Pál Þorleifsson á Skinnastað. Eksistentíalisminn eða tilvistarstefnan, eins og hún hefur verið nefnd á íslenzku, kom í núverandi mynd fram innan Þýzkalands í lok fyrra stríðs, nokkru síðar í Frakklandi, en í báðum þessunr löndum hefur hún látið allmikið á sér bera. En þó hún sé að nokkru afspringur síðustu heimsstyrjalda, a hún rætur í fyrri tíma heimspeki. Áhrifa frá Pascal er talið gæta, þó fyrst og fremst frá Kierkegaard og að nokkru frá Nietzsche. Blaise Pascal var uppi á fyrri hluta 17. aldar. Hann var kunnur heimspekingur, einnig mikill stærðfræðingur. Hann sagði meðal annars: Sérhver óskar þess heitt að verða stór, en má svo horfa upp á eigin smæð. Hann þráir fullkomnun, en finnur á öllum sviðum til eigin ófullkomleika, vill það góða, en situr á kafi í dýki hvers konar yfirsjóna. Tignasta göfgi og við- bjóðslegt afskræmi berjast um völdin innra með honum. Dómari allra hluta. Ormur, sem skríður á jörðu. Skapaður til að þekkja föðurinn. Hrapaður svo djúpt, að hann eygir ekki framar ljoS Guðs. í grimmd og vitfirring síðustu styrjalda fengu þessi spámannlegu orð aukinn vængjastyrk. Sannleikur þeirra varð hverjum auðsær. Danski rithöfundurinn Sören Kierkegaard, sem uppi var á fyr1'1 helming 19. aldar, er sarnt höfuðátrúnaðargoð eksistentíalista. Kierkegaard hóf meðal annars baráttu gegn heimspeki Hegels °g skynsemistrú þess tíma, en hún taldi að manninum væri fært að skynja og skilja hinn mikla anda, sem fælist baki alls, með því að beita fyrir sig rökum skynseminnar, þar eð hver einstaklingur væri eilítið brot af sjálfum guðdóminum. Á móti þessari kenningu reis Kierkegaard með öllum þeim mikla krafti, sem honum var gefinn. Hann lagði áherzlu á, að í þessu tilliti væri rökfræði lítils virði, enginn gæti myndað sér haldgóða lífsskoðun með hjálp hennar eingöngu. Hann taldi að afstaða hvers
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.