Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Blaðsíða 105

Eimreiðin - 01.01.1966, Blaðsíða 105
ÍÍ,Ð ÍSLENZKA BÓKMENNTAFÉLAG 93 Útgáfustarf Bókmenntafélagsins hefur verið geysimikið að vöxt- um gegnum árin og haft ómetanlegt gildi fyrir íslenzka menningu °g bókmenntir. Fyrst framan af gaf það út mikið af alþýðlegum fræðiritum, en eftir því sem almenn menntun þjóðarinnar óx, urðu ýmis af ritum þess vísindalegri. Meðal stórverka, sem félagið befur staðið að er Safn til sögu íslands, Árbækur Espólíns, Biskupa- sögur, Skýrslur um stjórnarmálefni íslands og skýrslur um lands- bagi, íslenzkt fornbréfasafn, Þjóðsögur Jóns Árnasonar, Ný jarða- bók fyrir ísland, Sýslumannaævir Boga Benediktssonar, Landfræði- Saga Islands og Lýsing íslands eftir Þorvald Thoroddsen, Ljóðmæli Jónasar Hallgrímssonar, kvæði Bjarna Thorarensen, bréf Jóns Sig- urðssonar, skáldsögur Jóns Thoroddsen, íslenzkar gátur, skemmtan- lr> víkivakar og þulur, sem Ólafur Davíðsson sá um, íslenzkar ár- bðaskrár, Flóra íslands eftir Stefán Stefánsson, íslendinga saga Boga Melsted, íslenzkir annálar, íslenzkar æviskrár og ótal margt fleira. Fímarit félagsins, Skírnir, hefur komið út óslitið síðan 1827, en áður gaf félagið út „íslenzk sagnablöð“ tíu fyrstu árin. Fyrst framan af flutti Skírnir einkum fréttir heim á Frón og átti ríkan þátt í skoðanamyndun manna, en síðan 1904 hefur hann verið tímarit abnenns eðlis, og í honum hafa meðal annars birzt ævisögur margra merkra íslendinga. Skírnir er elzta tímarit á Norðurlöndum. Nú- verandi ritstjóri er Halldór Halldórsson prófessor. Stjórn Bókmenntafélagsins skipa nú Einar Ól. Sveinsson, prófess- or, forseti, dr. Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður, varaforseti, Hall- dór Halldórsson, prófessor, skrifari, og Einar Bjarnason ríkisendur- skoðandi, gjaldkeri. í fulltrúaráði eru Steingrímur J. Þorsteinsson, Prófessor, dr. Broddi Jóhannesson, skólastjóri, og Njörður P. Njarð- yík, cand. mag. Eimreiðin leyfir sér að árna Hinu íslenzka bókmenntafélagi heilla a þessum tímamótum, og lætur í ljós þá ósk, að það megi blómgast a komandi árum og starf þess mótast af sömu markmiðum og því voru sett í upphafi, það er að styrkja og viðhalda íslenzkri menn- lngu og bókmenntum og þar með efla menntun og sóma hinnar !slenzku Jrjóðar. Jafnframt er ástæða til þess að beina áskorun til þeirra, sem styðja vilja að þessu markmiði, að Jreir gerist félagar 1 Hinu íslenzka bókmenntafélagi. Það yrði félaginu, íslenzkri menn- mgu og þjóðerni til styrktar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.