Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.01.1966, Blaðsíða 71
pRÁ lýðháskólanum í askov 59 Hann taldi sig því geta tæpt á mörgu, er varðaði N. S. Grundtvig. Eitt sinn flutti Jacob Appel, kennari í Askov, erindi urn vind- yafnragn. Hann notaði mörg vís- indaleg orð án þess að staldra við andartak og skýra merkingu þeirra. Hann virtist vita upp á sína tíu fingur, að áheyrendur kynnu skil a, við hvað væri átt með bakskauti (katoða), einfasa riðstraumi, raf- spennu, leiðsluviðnámi o. s. frv. °g þarna kom Poul La Cour prófessor fram. Hann var einn kennaranna í Askov. Prófessorinn rifjaði upp minningar frá nýlok- lnni Feneyjadvöl. Hann gerði einnig ráð fvrir, að áheyrendur hefðu verið heimagangar í hinni frægu borg hertoganna, að þeir þekktu sögu hennar, ástand henn- ar> legu hennar og listir og að hann gæti því sagt frá persónuleg- nnr áhrifum sínum þaðan án þess koma með þreytandi aðdrag- anda og skýringar. Gilti þessa reyndu kennara einu, fivort fólk skildi orð þeirra? Eða fréldu þeir, að áhevrendur, þorri þeirra bændur, væru á sama mennt- nnarstigi og fólk, sem sótti fyrir- festra í höfuðstaðnum? Ég gat ekki heldur varizt að furða mig á því, að Poul La Cour, frinn kunni uppfinningamaður og mthöfundur, var fastur kennari í lýðskólanum í Askov. Hafði hann ef til vill betra næði til uppfinn- lnga þar en annars staðar, betri aðstæður til að gera vTsindalegar tilraunir þar og meira tóhj tii að semja þar rit sín? Eða var kennslu- starf í þeim lýðsiTola að hans dómi svo mikilvægt, að jafnvel þeir, sem mest sköruðu fram úr og gáfaðast- ir voru, ættu að fórna þar orku sinni? Fyrirlestur Jacobs Appels hafði snúizt um hina síðustu miklu upp- finningu Poul La Cours, að hag- nýta afl vindsins og láta hann mala orku og ljós í landi, sem er snautt að kolum og vatnsorku, en hefur fjarskalegt magn vinda. Hann sagði, að Poul La Cour og hann sjálfur myndu þreifa sig frekara áfram með uppfinninguna þar í Askov, og sú fræðsla um þetta, sem látin hefði verið í té í fyrirlestrasal, ætti rætur sínar að rekja til vindhjóls þeirra beggja. Og þegar ég heyrði þetta, íhugaði ég enn agndofa af undrun hvilik- ur skóli þetta væri, sem hefði efni á að láta uppfinningamenn hafa aðstöðu til dýrra rannsókna, svo að þeir gætu reynt bráðnausynleg- ar uppfinningar. Og var ekki einnig harla eftir- tektarverð öll vitneskjan, sem As- kovsstarfsliðið aflaði sér hvaðan- æva um allt það, sem gert væri eða gera þyrfti til þess að efla hag danska ríkisins? Einn af fyrirlesurunum, sem fenginn var að, ræddi um danska Heiðafélagið og gerði grein fyrir aðdragandanum að stofnun þess og starfi. Lynggróðurinn hafði fyrr meir smám saman breiðzt svo víða um Jótland, að vesturhluti þess var því nær kominn í eyði. Heiða- gróðurinn hafði einnig teygt sig langleiðina til Askov. Nú varð hann sífellt að hörfa undan. Efsta lag jarðvegs þar sem einungis lyng
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.