Eimreiðin - 01.01.1966, Blaðsíða 56
44
ElMRElÐlX
styrki til listamanna, og það í vax-
andi mæli. Skal ég í því sambandi
nefna bæði Norðmenn og Breta,
sem mér er kunnugt um að hafa
veitt af almannafé slxka styrki og
telja, að það hafi gefið mjög góða
raun.
Þeir menn, sem ég geri ráð fyrir
að hljóti slíka starfsstyrki, eru í
fyrsta lagi þeir, sem þegar hafa
sýnt, að þeir eru líklegir til afreka
og ástæða er til að veita aðstöðu
til þess að vinna að litsköpun, þ.
e. a. s. listamenn, sem eru í fullu
starfsfjöri og mikils kann að mega
af vænta, ef þeim er veitt aðstaða
til þess að sinna list sinni. En jafn-
framt og ekki síður tel ég að eigi
að veita slíka starfsstyrki ungum
mönnum, sem sýnt hafa, að þeir
séu efnilegir, og verður þá að ráð-
ast, hvernig fer, en tækifæri á að
veita þeim.
í fjórða lagi felur þetta frum-
varp í sér það mikilsverða ákvæði,
að stofnaður skuli fastur listasjóð-
ur og sé honum ætluð 5 millj. kr.
árleg fjárveiting á fjárlögum. Ur
þessum listasjóði er hugmvndin að
xxthluta áðui'greindum starfsstyrkj-
um, en auk þess nokkrum öðrum
lægri styrkjum, sem eru ekki held-
ur hugsaðir sem föst listamanna-
laun, heldur í mörgum tilfellum
sem viðurkenning eða hvatning.
Ýmist yrðu þeir veittir einu sinni
eða oftar sama manni eftir atvik-
um. Slík fjárveiting kæmi þá að
vissu leyti í stað lægstu launaflokk-
anna samkvæmt því úthlutunar-
kerfi, sem nú er.
En þeirn listasjóði, sem ég legg
til að verði myndaður samkvæmt
2. kafla þessa frumvarps, er jafn-
framt ætlað að sinna öðrum og
fjölþættari verkefnum en útdeil-
ingu persónulegra styrkja. í 12. gf-
frumvarpsins eru nefnd 5 atriði,
sem ég legg til að sjóðurinn eigi
að styrkja. Þar er þó engan vegin11
um tæmandi upptalningu að ræða,
heldur nánast nefnd nokkur dænu
þess, hvernig slíkur fastur sjóður
gæti stutt listamenn og listsköpun
með nokkuð fjölbreytilegum hætti-
Meðal þess, sem þai'na er nefnt,
vil ég aðeins benda á tvennt. Ann-
að er sú hugmynd, að komið verði
upp af hálfu listasjóðs, ef hann
kæmist á, hentugum íbúðurn eða
litlum húsum á hagkvæmum stöð-
um, þar sem listamönnum værx
síðan boðið að dveljast um lengri
eða skemmri tíma, meðan þel1
væru að störfum, — að rithöfund-
ur, sem þarf að öðlast ró og næð1
til að ljúka veiki, sem hann er að
vinna að, geti átt þess kost að taka
sig upp og dveljast á rólegum og
skemmtilegum stað í einn, tvo eða
þrjá mánuði, og hið sama gildi u111
tónskáldið eða listmálarann, sem
vildi sinna slíku. Ég hygg, að þetta
gæti komið mörgum að góðu
gagni.
í annan stað vildi ég benda a,
að eitt af verkefnum listasjóðs ætti
að mínu viti að vera það, að stuðla
að listkynningu, sem listamennirn-
ir sjálfir önnuðust að mestu eða
jafnvel öllu leyti. Og um þá hug-
mynd langar mig til að fai'a fa-
einum orðum, þar sem ég tel, að
hún sé eitt af hinum mikilvægan
verkefnum, sem slíkur sjóður ætti
og þyrfti að sinna. Það hefixr oft