Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Blaðsíða 97

Eimreiðin - 01.01.1966, Blaðsíða 97
 Leikhúspistill Eftir Loft Guðmundsson. ■j itthvað mun ég hafa minnzt á t groandi, sem nú segir óvefengj- anlega til sín í leiklist okkar — en nni leið ýjað að því að það kynni reynast einungis góugróður, SCm Þar hefði skotið upp kallin- i^'n hef ég skipt um skoðun. eru einkurn tvær leiksýningar, .ei11 valda þeirri hugarfarsbreyt- p^u’ báðar bornar uppi af ungu ° 1 miklu leyti — upprenn- an i leikurum, bornurn til erfða í jj1 Þetrra Brynjólfs, Arndísar og aialdar. Þessar tvær leiksýning- - 'aia sannfært mig um að vorið 0rnið í íslenzkri leiklist. Auð- ma §era ráð fyrir hreti og ekk^n^ enhrum og eins. En ég er u 1 t minnsta vafa um, að sá s °g þroskavænlegi gróður, ein þarna er um að ræða, stendur SJlkt af sér. •En yíkjum fyrst að Þjóðleikhús- v n’' Jólaleikritið var að venju ekki na.1 verri endanum ... en því se- Ur, Var Þa® tveim áratugum of lnt a ferðinni þarna um Hverfis- s]°tUr,a’ til þess að það vekti verð- n athygli og boðskapur þess (L 1 eyrum áheyrenda. „Mutter ^°urage og börnin hennar“ eftir ttold Brecht vakti mikla at- hygli, deilur og styr á sínum tíma. Þar var um að ræða byltingu í leikritun og leikflutningi, hvorki meira né minna. Nú er sú bylting löngu um garð gengin, eftir að hafa étið börn sín eins og aðrar byltingar. „Mutter Courage" stend- ur að vísu enn fyrir sínu, en þar er ekki lengur um að ræða djarft og nýstárlegt forrn eða hneykslan- legan boðskap. Síðan það var, hef- ur margur strætisvagninn stanzað og lagt af stað af stöðinni úti fyrir Þjóðleikhúsinu. Enn stendur þó óhaggað, að Mutter Courage er eitt hið stórbrotnasta kvenhlut- verk, sem um getur í nútíma leik- ritun. Það var Helga Valtýsdóttir, sú aðsópsmikla leikkona, sem þreytti þá erfiðu prófraun á sviði Þjóðleikhússins undir leikstjórn Firners hins austurríska, sem áður hefur giftusamlega komið þar við sögu. Þó að leiksýningin í heild fengi misjafna dóma, m. a. gerðust margir til að fara óvenju hörðum orðum um þýðinguna — þá bar öll- um saman um, að Helga leysti þá prófraun af hendi með mikilli sæmd. Það er einkunn, sem sér- hver mikilhæf leikkona má vel una. Margir aðrir af leikurum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.