Eimreiðin - 01.01.1966, Qupperneq 97
Leikhúspistill
Eftir Loft Guðmundsson.
■j
itthvað mun ég hafa minnzt á
t groandi, sem nú segir óvefengj-
anlega til sín í leiklist okkar — en
nni leið ýjað að því að það kynni
reynast einungis góugróður,
SCm Þar hefði skotið upp kallin-
i^'n hef ég skipt um skoðun.
eru einkurn tvær leiksýningar,
.ei11 valda þeirri hugarfarsbreyt-
p^u’ báðar bornar uppi af ungu
° 1 miklu leyti — upprenn-
an i leikurum, bornurn til erfða í
jj1 Þetrra Brynjólfs, Arndísar og
aialdar. Þessar tvær leiksýning-
- 'aia sannfært mig um að vorið
0rnið í íslenzkri leiklist. Auð-
ma §era ráð fyrir hreti og
ekk^n^ enhrum og eins. En ég er
u 1 t minnsta vafa um, að sá
s °g þroskavænlegi gróður,
ein þarna er um að ræða, stendur
SJlkt af sér.
•En yíkjum fyrst að Þjóðleikhús-
v n’' Jólaleikritið var að venju ekki
na.1 verri endanum ... en því
se- Ur, Var Þa® tveim áratugum of
lnt a ferðinni þarna um Hverfis-
s]°tUr,a’ til þess að það vekti verð-
n athygli og boðskapur þess
(L 1 eyrum áheyrenda. „Mutter
^°urage og börnin hennar“ eftir
ttold Brecht vakti mikla at-
hygli, deilur og styr á sínum tíma.
Þar var um að ræða byltingu í
leikritun og leikflutningi, hvorki
meira né minna. Nú er sú bylting
löngu um garð gengin, eftir að
hafa étið börn sín eins og aðrar
byltingar. „Mutter Courage" stend-
ur að vísu enn fyrir sínu, en þar
er ekki lengur um að ræða djarft
og nýstárlegt forrn eða hneykslan-
legan boðskap. Síðan það var, hef-
ur margur strætisvagninn stanzað
og lagt af stað af stöðinni úti fyrir
Þjóðleikhúsinu. Enn stendur þó
óhaggað, að Mutter Courage er
eitt hið stórbrotnasta kvenhlut-
verk, sem um getur í nútíma leik-
ritun. Það var Helga Valtýsdóttir,
sú aðsópsmikla leikkona, sem
þreytti þá erfiðu prófraun á sviði
Þjóðleikhússins undir leikstjórn
Firners hins austurríska, sem áður
hefur giftusamlega komið þar við
sögu. Þó að leiksýningin í heild
fengi misjafna dóma, m. a. gerðust
margir til að fara óvenju hörðum
orðum um þýðinguna — þá bar öll-
um saman um, að Helga leysti þá
prófraun af hendi með mikilli
sæmd. Það er einkunn, sem sér-
hver mikilhæf leikkona má vel
una. Margir aðrir af leikurum