Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Blaðsíða 107

Eimreiðin - 01.01.1966, Blaðsíða 107
RITSJÁ 95 un>, skráð af Jóni Helgasyni biskupi, ór. theol., en sem ævisagnaritari var hann kunnastur af riti sínu „Hannes Finnssson biskup i Skálholti“, en fyrir það rit sæmdi Háskólaráð hann verð- launum úr „Heiðursverðlaunasjóði hen. S. Þórarinssonar", en ísafoldar- prentsmiðja gaf út 1936. — í bindinu er m. a. ævisaga Jóns biskups, skráð af dr. theol. Eiríki Albertssyni. í því er og ævisaga listaskáldsins góða, Jón- asar Hallgrímsonar, eftir Hannes Haf- stein. Þá er þar ævisaga dr. Bjarnar hjarnasonar frá Viðfirði, eftir dr. Guðmund Finnbogson. Dr. Björn er kunnastur fyrir hið ágæta rit sitt, Iþróttir fornmanna. Hann lézt hálf- fimmtugur að aldri og hafði þá fyrir löngu getið sér orð sem hinn merkasti vísindamaður. Er að þessum ævisög- unt og öllum hinum, þótt eigi séu hér taldar, mikill fengur. Útgáfan er að úllu hin vandaðasta og útgáfufyrirtæk- >nu og sr. Jóni Guðnasyni, sem bjó fitsafnið til prentunar, til mikils shma. A. Th. GÖMUL REYKJAVÍKURBRÉF 1835 — 1899. Finnur Sigmundsson bjó til prentunar. Bókfellsútgáfan h.f. Rvík 1965. Þetta bréfasafn er VI. bindi í safn- ln» Islenzk sendibréf. Hin eru: Skrif- ar‘nn á Stapa, Biskupinn i Görðum, Konur skrifa bréf, Hafnarstúdentar sknifa heim og Dr. Valtýr Guðmunds- s°n. _ Bréfritarar eru: Steingrímur hiskup Jónsson, Þórður Sveinbjörns- s°n dómstjóri, Bjarni rektor Jónsson, Sigurður málari Guðmundsson, Jón Bot-gfirðingur, Ástríður Melsteð, Stein- gnmur Thorsteinsson og Benedikt Gt-öndal. Gm gildi sendibréfa ætti ekki að þurfa að fjölyrða, og vissulega er það tétt, sem dr. Finnur Sigmundsson segir t formála, að á 19. öld var „sendibréf- ið ekki einungis vettvangur einka- mála, það gegndi jafnframt að nokkru hlutverki blaða, síma og útvarps" o. s. frv. Og athyglisvert er það, sem F. S. segir, að sendibréf frá 20. öld, sem „borizt hafa Landsbókasafni, og þau skipta þúsundum, .. . munu um sumt þegar tímar líða ekki þykja síðri heim- ildir en blöð, samtímakvikmyndir og segulbönd". Óþarft ætti að vera að geta þess, að ýmislegt kann að vera i bréfum og blöðum fyrr og nú, sem er beinlínis rangt eða vafasamt, án þess leiðrétt sé, og þess vegna er svo ákaflega mikil- vægt hlutverk þeirra, sem taka gömul gögn, og leggja fyrir nútímalesendur, leiðrétti það, sem leiðrétta þarf, og geri þeim kleift með nauðsynlegum skýringum að hafa þeirra æskileg not, en í rauninni þarf mikið til, að geta notið þeirra til fulls, menntun og að minnsta kosti nokkra sögulega þekk- ingu, og umfram allt hæfileika til skilnings á aldarhætti, mönnum og málefnum þeirra tíma, sem gögnin eru frá. En hér er svo við að bæta, að leiðsögnin, sem lesendurnir fá hjá dr. Finni, er þeim ómetanleg. Bókin er 276 bls. og útgáfan að öllu hin vandaðasta. A. Th. Guðmundur Jónsson: PRESTSKON- AN. Prentsmiðjan Leiftur 1965. Þetta er þriðja bókin, sem höfund- urinn sendir frá sér og í henni eru fimm smásögur, sem bera þessi heiti: „Prestskonan", „Það er dugur í unga fólkinu nú á dögum", „Kosningabar- átta hæstaréttarlögmannsins", „Hann fótbrotnaði ekki til einskis" og „Hún lét mig ekki sofa hjá sér að gamni sínu“. Höfundurinn virðist gæddur tölu- verðri hugkvæmni og í sögum hans eru ýmsar smellnar hugdettur, en því mið- ur ber frásagnargleðin smekkvísina tíð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.