Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Síða 39

Eimreiðin - 01.01.1967, Síða 39
ÚR BRÉFUM DAVÍÐS STEFÁNSSONAR 19 sú hin stóra, sem gefin var út að honum látnum (dálítið flausturs- lega) á síðast liðnu hausti og nefnist Síðuslu Ijóð. Um þessa bók birti ritdómari Morgunblaðsins, hr. Erlendur Jónsson, ritdóm 19. október s. 1., er hann nefnir „Skugginn af skáld- inu“. Þar segir m. a. um skáldið: „Ástríðan, sem ólgaði í fyrri ljóð- um hans, varð [með tímanum] að kaldri og þungri nndiröldu. í stað jákvæðs skaphita tók nú að gæta neikvæðrar beiskju, óánægju og tortryggni gagnvart nýrri sanrtíð, sem skáldið virtist ekki eiga neina samleið með. Tími skáldsins var liðinn hjá . . . Skáldið gerð- ist íhaldssamt, uggandi um samtíð og framtíð. . . . Bryddir víða á þeim viðhorfum í síðari ljóðabókum skáldsins .. . og ekki fara þau milli mála í Siðustu Ijóðum. . . . í fyrsta kvæði bókarinnar, Blórn- inu eina, sem ort er í minningu Hallgríms Péturssonar, getur sKáldið t. d. ekki við bundizt að spyrja: ,.Á fólkið að sækja fræðslu til þeirra manna, sem fremja hin andlegu morð?“ Hverjir fremja hin andlegu morð? Sérhver almennur lesandi, sem lítur á þetta kvæði, hlýtur að velta þeirri spurningu fyrir sér. En skáldið leysir ekki úr gátunni, því rniður. ... Skáldið er óánægt með samtíð sína og sendir henni tóninn, lileður skeyti sín sterkum orðum, en hagar máli sínu svo almennt, að óþarft gerist að standa við stóru orðin. Skáldið er, þegar öllu er á botninn hvolft, orðið breytt. . . .“ Já, Davíð dylgjar, segir ritdómarinn, óspart með stóryrðum, en gætir þess að tala svo ónákvæmt að ekkert verði á því haft! Þetta held ég að sé fremur grunnfærnisleg og ómakleg lýsing á látnu stór- skáldi, sem ekki getur lengur borið hönd fyrir höfuð sér — enda sennilega í einhvers konar tímaþröng saman sett og birt. Því er ekki að neita, að ádeila er mjög áberandi í Siðustu Ijóð, — en skyldi hún vera minna áberandi í verkum yngri skálda? En hvað sem því líður — hví skyldi ádeila ekki vera áberandi í skáldskap vorra daga? Ég veit ekki til hvers skáld væru eiginlega — sérstaklega á okkar eigin tíma, sem með þróunarhraða sínum umbyltir öllu í graut, nýtu og ónýtu, og veitir því alveg einstakt svigrúnr og tækifæri hvers konar blekkingu og spillingu — ef ádeila væri ekki ofarlega á baugi þeirra á meðal. Hr. Erlendur Jónsson myndi raunar senni- lega að verulegu leyti viðurkenna efni þessarar almennu umsagn- ar minnar, — en Davíðs ádeila stendur í sambandi við það, segir hann, að Davíð var orðinn „breyttur“, „þreyttur". Ég hef hér á undan kornizt að þeirri niðurstöðu, að Davíð hafi í aðalatriðum verið óbreyttur — að því undanteknu sem sjálfsagt er (eða a. m. k.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.